12.7.2014 | 18:29
Margir arabar kenna Hamas um mannfallið
Hamas er ekki að skjóta heimasmíðuðum raketum á íbúabyggð gyðinga, þetta eru auðvitað alvöru vopn sem drepa og nú þegar er búið að skjóta mörg hundruð á íbúabyggð gyðinga. En af hverju svona lítið mannfall meðal gyðinga og svo mikið meðal Palestínumanna? Ein af ástæðum eru varnir Ísraels, hið svo kallaða "Iron Dome" sem er að ná að skjóta niður stóran hluta af þeim sprengjum sem er beint að íbúabyggð. Önnur ástæða er örugglega sú að þegar árás er yfirvofandi þá flýja gyðingar í neðanjarðarbyrgi í skjól en margir Palestínumenn fara upp á þök til að vera mannlegir skyldir samkvæmt beiðni Hamas samtakana eins og kemur fram í myndbandinu hérna fyrir neðan.
Þetta er ein af ástæðum fyrir því að sumir fjölmiðlar araba saka Hamas um fjöldamorð, sjá: Arab media lashes out at Hamas, calls it guilty of massacre
Þetta er samt allt hið sorglegasta og vonandi getur friður komist á þar sem að Ísrael fær að vera í friði og Palestínumenn fái lausn sinna mála.
Fordæmir ofbeldi Ísraela | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Trúmál og siðferði, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 21:56 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803195
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mofi.. almennir borgarar í Ísraelar eru ekki í hættu, íbúar Gaza eru í bráðri lífshættu.. punktur
Jón Bjarni, 14.7.2014 kl. 16:04
Það er verið að ráðast á almenna borgara Ísraels af íbúum Gaza, punktur! Einn er að verjast, annar er að ráðast á, algjörlega óhrekjanleg staðreynd. Einn annar aðilinn reynir að setja almenna borgara í hættu á meðan hinn reynir að verja þá; óhrekjanleg staðreynd. Hvers konar einstaklingur ver árásar aðilann? Eina sem þeir þurfa að gera er að hætta að reyna að drepa almenna borgara, það eru ekki háar kröfur.
Mofi, 14.7.2014 kl. 16:24
Hvernig er hægt að vera svona ignorant Halldór?
Þessi réttlæting þín er jafn fíflaleg og ef þú réttlætir það að fullorðið fólk væri að beita leikskólabörn ofbeldi vegna þess að börnin hefðu kastað steinum í fullorðna fólkið. Almennir borgarar í Ísrael eru ekki í mikilli hættu, það eru hinsvegar saklausir borgarar á Gaza sem hafa EKKERT til sakar unnið annað en að fæðast á vitlausum stað á vitlausum tíma.
Í morgun höfðu 176 palestínumenn dáið og 1300 særst.. enn hefur enginn, ég endurtek.. ENGINN Ísraeli látist vegna átakanna - þú ferð oft mikinn og talað um kristið siðferði.. Er þetta það? Hvað er eiginlega að þér?
Hérna.. skoðaðu þetta.. http://www.visir.is/fengu-ser-popp-og-fognudu-thegar-sprengjum-rigndi/article/2014140719634
Þú ert að verja viðbjóðslegan málstað Mofi, fullkomlega viðbjóðslegan..
Jón Bjarni, 14.7.2014 kl. 19:36
Er þetta fólkið sem er verið að verja Mofi? Þetta sem er í hættu?
Jón Bjarni, 14.7.2014 kl. 19:38
http://i.huffpost.com/gen/869666/thumbs/o-ISRAEL-WEAPONS-ARSENAL-900.jpg?4
Hér getur þú kynnt þér muninn á vopnabúnaði aðilanna
Jón Bjarni, 14.7.2014 kl. 19:40
Hvaða staðreyndir eru það sem þú véfengir?
Það er enginn ágreiningur að Ísrael er tæknilega með betri her málið er samt að ef að Ísrael legði niður vopn þá yrði þeim útrýmt, ef að Palestínumenn legðu niður vopn þá yrði friður.
Hérna eru nokkur dæmi um í hvers konar viðbjóðslegu liði þú ert í Jón Bjarni: https://www.youtube.com/watch?v=VcYjvcRiCxY
https://www.youtube.com/watch?v=YIBNRVgq59Y
Mofi, 14.7.2014 kl. 21:01
Mofi.. það er bara annar aðilinn í þessari deilu sem er að deyja.. hvernig er hægt að halda því fram að það sé þeim saklausu borgurum að kenna en ekki þeim sem varpa yfir þá sprengjunum?
"Tæknilega með betri her?" Ertu að grínast núna.. hvaða "her" eru palsetínumenn með?
Áróðursvideo á youtube eru ekki gögn í umræðu Mofi...
Síðustu 5 ár hafa Ísraelar drepið næstum 2000 palestínumenn, á sama tíma hafa færri en 50 ísraelar dáið vegna átaka - þú verður svo bara að eiga það við þína samvisku hvernig þú réttlætir það.
Guðinn þinn svarar því kannski fyrir þig
Sorry Mofi en mér finnst þú vera alveg hryllilega illa innrættur..
Jón Bjarni, 14.7.2014 kl. 21:11
Sagan mun dæma Ísraela, og sá dómur mun eiga við um þá sem studdu þá líka - ef þú getur talið sjálfum þér trú um það að eftir 100 ár muni menn skoða þessa sögu og segja að Ísraelar hafi verið í rétti þá ert þú margfalt heimskari en ég hélt
Jón Bjarni, 14.7.2014 kl. 21:13
http://www.dv.is/frettir/2014/7/13/israel-bodar-frekara-sprengjuregn-gaza-hvert-folk-ad-fara/
"Ættingi Tayseer Al-Batsh, lögreglustjórans á Gaza, stendur við rústirnar á húsi hans. Al Batsh lést ásamt sautján ættingjum og vinum á heimili sínu er ísraelsher sprengdi hús hans í loft upp."
Þetta er sjálfsagt þeim sjálfum að kenna..
Jón Bjarni, 14.7.2014 kl. 21:16
Jón Bjarni, í mínum augum ertu vond og heimsk manneskja sem ég vil ekki nokkur tíman þurfa að eiga aftur samskipti við.
Mofi, 14.7.2014 kl. 21:29
Ég býst svo sem við því að þeir sem taka afstöðu með Palestínu gera það vegna þess að þeir trúa því að Ísrael sé vondi aðilinn í þessari deilu. Ég aftur á móti trúi að árásar aðilinn sem vill mannfall því það hentar málstaðnum sé Hamas hreyfingin.
Veit ekki beint um neina leið til að leysa slíkan ágreining þar sem erfitt er að greina lygar frá sannleika. Svona sé ég að minnsta kosti Hamas hreyfinguna og það sem er í gangi þarna: https://www.youtube.com/watch?v=GWQQFJXMrg4
Mofi, 14.7.2014 kl. 23:05
Fyrir þá sem eru ekki mjög gáfaðir þá sagði ég að ég kenni Hamas um það sem er að gerast þarna, ekki að það vill svo til að það búi í sömu flóttamannabúðum og Hamas.
Mofi, 15.7.2014 kl. 12:17
Fyrir fólk sem glímur við töluverða vitsmunaerfiðleika þá er ég að kenna ákveðnum aðilum um að þetta fólk deyr. Af einhverjum ástæðum, finnst mér skipta miklu máli hver það er sem ber raunverulega ábyrgðina. Ég bendi í þessari grein að margir múslímar í Egyptalandi kenna Hamas um þetta og hérna bendi ég á það sem ég trúi að sé að gerast þarna, sjá: Mynband af Hamas nota börn sem skyldi
En sumir skilja ekki neitt, annað hvort vegna skorts á gáfum eða hreinlega vegna þess að þeir eru illa innrættir.
Mofi, 19.7.2014 kl. 13:03
Þú vilt að þeir sem eru að skjóta sprengjum að fyrra bragði á íbúabyggð fái að gera það óáreittir... Ég bendi á hvað múslímum í Egyptalandi finnst í þeirri von að augun opnist að kannski er eitthvað til í því að þetta sé Hamas að kenna þegar jafnvel múslímar í Egyptalandi segja það. Þér finnst kannski í lagi að skjóta eldflaugum og skilja eftir börn í þeirri von að þau verði píslarvottar? Það er kannski bara málið að þarna er eitthvað mér finnst ógeðslegt en þér finnst þetta bara fínt. Við höfum líklegast bara mismunandi hugmyndir um hvað sé góð hegðun og hvað sé slæm hegðun. Ég vil auðvita að Ísrael drepi ekki palestínumenn þó ekki væri nema bara þeirra eigin vegna en það er ekki hægt að sitja bara heima á meðan það er verið að reyna að myrða almenna borgara með því að skjóta öflugum sprengjum á íbúabyggð.
Mofi, 19.7.2014 kl. 13:48
Þú gengur greinilega ekki heill til skógar Jón Bjarni.
Mínar forsendur eru þessar:
1. Hamas hvetur fólk til að vera mannlegir skyldir
https://www.youtube.com/watch?v=eQ6S0-o3uFI
2. Jafnvel að leiða börn í þessa hættu:
https://www.youtube.com/watch?v=Yu54aSM6QOE
3. Hamas byrjaði árásir og neita að hætta þeim.
Ef þú skilur ekki afstöðu mína út frá þessum forsendum þá bara virkar heilinn þinn ekki og ekkert sem ég get sagt getur lagað heila sem virkar ekki.
Síðan enn og aftur, láttu mig í friði; ég vil ekki þekkja þig.
Mofi, 20.7.2014 kl. 09:31
Síðan geri ég ráð fyrir að þetta sé sönn saga deilunnar um Ísrael og Palestínu: https://www.youtube.com/watch?v=8EDW88CBo-8
Þú kannski trúir að þetta séu bara lygar og þú um það en reyndu að skilja að þetta er það sem ég trúi að sé satt.
Mofi, 20.7.2014 kl. 09:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.