Eru stökkbreytingar að gera út um mannkynið?

Okkar rannsóknir á stökkbreytingum segja okkur að allt stefnir í að mannkynið deyi út. Þegar sumir lesa þetta þá hugsa þeir án efa til X-men myndanna þar sem stökkbreytingar hafa búið til fólk með ótrúlega hæfileika. Ekki svo órökrétt út frá Þróunarkenningunni þar sem stökkbreytingar eiga að hafa breytt froskum í prinsa ( stökkbreytingar og náttúruval auðvitað ) svo af hverju ekki ætti ekki sú þróun að halda áfram?

Þegar við hörfum frá ævintýrum og skoðum gögnin sjálf þá eru stökkbreytingar að skaða lífverur, ef þær eru að gera eitthvað gagn þá er það ill mælanlegt og skaðlegu áhrifin miklu öflugi en hvaða ímynduðu góð áhrif. 

Það er kannski nóg af fiskum í sjónum en það liggur alveg ljóst fyrir að Ísland er ekki beint einhvers konar haf, miklu frekar pollur þegar kemur að maka leit og það er engan veginn nóg af froskum í pollum. Fyrir einhvern sem er kristinn þá magnast þetta vandamál út fyrir öll velsæmismörk.

En, hérna fyrir neðan er fjallað um þessar rannsóknir sem sýna okkur svart á hvítu að mannkynið getur ekki lifað af skaðlegu áhrif stökkbreytinga í mjög langan tíma; samt ekkert beint fyrir okkur að hafa áhyggjur af, við verðum öll löngu dáin áður en það gerist og Jesú örugglega kominn aftur áður en slíkt gerist.


mbl.is Fáir framtíðarmakar í boði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803235

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband