27.6.2014 | 11:37
Þá hlustar maður ekki aftur á Ann Coulter
Af og til í gegnum tíðina þá hef ég lesið eitthvað sem Ann Coulter hefur skrifað eða séð spjallþætti þar sem hún er. Ég hef aldrei haft sterka skoðun á henni og stundum ágætlega sammála því sem hún segir eða fundist það smá áhugavert.
Eftir að lesa pistilinn hennar um fótbolta, sjá: http://www.anncoulter.com/columns/2014-06-25.html
Þegar mjög erfitt að vilja heyra nokkur tíman aftur eitthvað sem hún hefur að segja.
En, þetta lét mig hugsa hvort að ég hef einhvern tíman sagt eitthvað sem hafði svipuð áhrif. Ég skil vel að fyrir marga þá að hitta einhvern sem trúir að Nóa flóðið hafi átt sér stað er svo heimskulegt að það sé tilgangslaust að hlusta á eitthvað meira á mig. Það er kannski engin leið fram hjá þessu nema vera sífelt í feluleik og fela þær skoðanir sem maður veit að hneykslar fólk.
Fótboltaáhugi tákn um hnignun samfélagsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Íþróttir, Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803195
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Merkilegt nokk, þá nennti einhver að svara "rökunum" sem Coulter gefur fyrir sinni skoðun, sjá: http://www.huffingtonpost.com/2014/06/26/ann-coulter-soccer_n_5534494.html
Mofi, 27.6.2014 kl. 11:53
Að ógleymdum 873 athugasemdum við þessa grein í Huffington Post, þar sem í fljótu bragði séð er yfirleitt hæðzt að heimsku og dugleysi Ann Coulters. Jafnvel ég, sem hef annars engan áhuga á fótbolta, varð orðlaus yfir dellunni í þessari konu.
En fáfræði virðist vera ómissandi eiginleiki Repúblikana. Listinn yfir Repúblikana með lítið vit er mjög langur, ekki aðeins starfsmenn vissra sjónvarpsstöðva öfgamanna, heldur einnig frá bandarískum stjórnmálum.
Aztec, 28.6.2014 kl. 14:19
Já, einhverjum getur þótt fótbolti leiðinleg íþrótt en... þú getur gert grín að fótbolta og enginn pælir í því, bara einhverjum finnst þetta leiðinlegt en... þegar þú gerir það svona þá situr maður bara eftir og hugsar, "vá, hvaða vitleysingur er þetta". Kannski myndu ótal Bandaríkjamenn líta á mig sem vitleysing ef ég gagnrýndi Bandarískan fótbolta sem í mínum augum er virkilega leiðinleg og kjánaleg íþrótt fyrir utan hið augljósa að þeir nota ekki fæturna í því sem þeir kalla fótbolta!
Well, gaman að fá smá auka óvænta skemmtun í HM í fótbolta.
Mofi, 29.6.2014 kl. 09:29
Já, svo ekki sé talað um baseball, sem er lítið annað en uppstríluð útgáfa af boltaleiknum kýló, sem við krakkarnir léku á götunni í bernsku. American football er amerísk útgáfa af rugby, sem þróaðist í Englandi og Wales á 19. öld. Í rugby er yfirleitt ekki notaður hlífðarfatnaður, sem gerir hana áhættusamari en soccer, en í American football eru leikendur pakkaðir svo vel inn, að maður hefur engan áhuga á því að horfa á þessa íþrótt. Það svarar til að einhver færi að spila strandblak íklæddur geimbúningi.
Aztec, 29.6.2014 kl. 14:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.