Fornleifafræðingar finna 4000 ára gamla steintöflu með sögunni af Nóa

Rakst á skemmtilega frétt þar sem fornleifafræðingar segjast hafa fundið 4000 ára gamlar steintöflur sem inniheldur sögu sem er mjög svipuð og sagan af Nóa í Biblíunni.  Við höfum þegar fjöl margar slíkar fornar sögur, sjá: http://www.nwcreation.net/noahlegends.html  en alltaf gaman að bæta við safnið. 

Bestu rökin náttúrulega fyrir því að sagan af Nóa sé sönn er að finna í setlögum jarðar eins og ég hef fjallað um áður, sjá: Staðreyndir sem styðja að sagan af Nóa hafi raunverulega gerst  og  Hvaða staðreyndir styðja Nóaflóðið?

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Gamli Nói, gamli Nói, guðhræddur og vís.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.6.2014 kl. 03:08

2 Smámynd: Mofi

Hvernig er það Vilhjálmur, hvernig sérðu söguna af Nóa flóðinu?

Mofi, 27.6.2014 kl. 07:35

3 Smámynd: Gunnlaugur Hólm Sigurðsson

Sagan um Nóa gæti hafa komið þegar Bospórussund brast og Svartahaf fyltist ca. 5600 árum fyrir Kris og sá eða þau sem rituðu munnmæli eða upplifðu sjálf flóðið hafa séð það sem drekkingu alls heimsins sem þau þekktu, held þau hafi ekki vitað um að jörðin sé hnöttótt allavegana var þeirri hugmynd eitt af Kristnum seinna.

Sagan af Nóa er semsagt í mínum huga skáldsaga í kringum flóð svipað og á að hafa gerst í Svartahafi enda er það mjög nálægt Biblíuslóðum.

http://en.wikipedia.org/wiki/Black_Sea_deluge_hypothesis

Gunnlaugur Hólm Sigurðsson, 12.7.2014 kl. 17:03

4 Smámynd: Mofi

Mér finnst enn öflugri ástæða til að trúa að sagan af Nóaflóðinu gerðist eins og Biblían segir er að hún útskýrir setlög jarðar og steingervingana sem við finnum þar ásamt yfirborði jarðar betur en það sem þróunarsinnar hafa komið með.

Mofi, 12.7.2014 kl. 18:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803235

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband