Hvert fer fólkið sem lendir í dái

grave_1238318.pngBiblían kennir mjög skýrt að fólk sem deyr það sefur í gröfinni þangað til Jesús kemur aftur eða til dómsdags. Biblían kennir að það eru tvær upprisur, önnur til eilífs lífs en hin til dóms.

Schumacher fór ekki til himna eða heljar alla þessa mánuði sem hann var í dái. Hann var einfaldlega sofandi.  Ef það virkar þannig þegar fólk fer í dá, ætti það þá ekki að virka alveg eins þegar fólk deyr?

Gott dæmi um þetta er Lasarus.  Lasarus hafði verið dáinn í nokkra daga þegar Jesús reisir hann upp frá dauðum. Hafði Lasarus þá farið til himna og þurfti að koma aftur til jarðar eða var hann eins og Biblían talar um, sofandi í dufti jarðar þangað til að Jesús kemur aftur.

Ég gerði einu sinni grein um þetta þar sem ég fer yfir ótal Biblíuvers um þetta efni, sjá: Hvað gerist þegar maður deyr, hvað er helvíti? 


mbl.is Schumacher talaði um dá 1994
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803195

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband