64% múslíma í Egyptalandi og Pakistan styðja dauðarefsingu fyrir að yfirgefa Islam

Ætli þessir skiptinemar fræðast eitthvað um afstöðu múslíma um það að yfirgefa Íslam?  

http://www.washingtonpost.com/blogs/worldviews/wp/2013/05/01/64-percent-of-muslims-in-egypt-and-pakistan-support-the-death-penalty-for-leaving-islam/

Sem betur fer þá er þetta viðhorf mismunandi eftir löndum, t.d. í Tyrklandi þá er stuðningur við þetta aðeins 2%.  Ég er nýbúinn að vera að ferðast um Tyrkland og þar á undan í Dubai og fólkið þar var mjög vingjarnlegt, það var samt engan veginn þannig að þessi lönd leifa kirkjum að vera á áberandi stöðum í þessum tveimur löndun. Fór í kirkju í Dubai og hún var á einhverjum afskektum stað sem önnur trúarbrögð fá að koma saman. 


mbl.is Skiptinemar fræðist um íslam
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Þau eru nú ekki að far til landa eins og Egyptalands og Pakistan. Þau eru t.d. að fara til landa eins og Malasíu, þar sem að mér sýnist talan bara vera 53% :l

Hjalti Rúnar Ómarsson, 13.6.2014 kl. 15:15

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, það var nefnilega það, Hjalti, "bara" rétt rúmlega annar hver múslimi í Malasíu styður dauðarefsingu fyrir að yfirgefa islam! Ætli íslenzku ungmennin, sem verið er að kosta dýrum dómum til að kynna sér hætti og viðhorf múslimskra fjölskyldna, séu frædd þar um þetta viðhorf? "Hann Mohammad hérna hinum megin við girðinguna er ósköp skemmtilegur félagi, en ef hann hættir að mæta í moskuna og tekur upp ykkar kristnu trú, þá verður auðvitað að taka hann af lífi !"

Jón Valur Jensson, 14.6.2014 kl. 13:18

3 Smámynd: Mofi

Já, hvað eru 53%! Ég á svo erfitt með að skilja fólk í þessari umræðu. Það er eins og annað hvort skipta svona staðreyndir engu máli eða að fólk bara getur ekki trúað að þetta sé satt. Eða bara að þetta fólk eru vondar manneskjur.

Mofi, 14.6.2014 kl. 18:15

4 identicon

Ízlenzk úngmenni ættu að hafa vit á því að halda sig frá vitleysingum og ofztopamönnum bæði hér heima og erlendiz.

Þrymur Sveinsson (IP-tala skráð) 16.6.2014 kl. 08:35

5 Smámynd: Mofi

Þrymur, þú getur rétt ímyndað þér hvað er í gangi þarna. Hvort það sé ekki þrýstingur á krakkana að sjá þetta sem mjög jákvætt og vera umburðarlind gagnvart fólki sem hefur aðra menningu en það sjálft.  Sem er auðvitað alveg hárrétt en vond hugmyndafræði sem gefur grænt ljós á kúgun er slæm og ekki virðingarvert að umbera kúgun.

Mofi, 16.6.2014 kl. 09:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803235

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband