23.5.2014 | 11:18
Hvað með sjálfsstjórn og fórna eigin löngunum fyrir aðra?
Það er eins og það er horfið úr samfélaginu að hafa sjálfsstjórn og sigrast á löngunum sem leiða til ills. Mér finnst ég hafa séð svo mörg viðtöl við fíkla sem tala um hve mikið þeim þykir vænt um fólkið í lífi þeirra en setja síðan sjálfa sig í fyrirrúm og gera eitthvað sem skaðar fólkið í lífi þeirra.
Það er áhugaverð saga í Biblíunni sem ég tel tengjast þessu:
1. Mósebók 4
6Drottinn sagði við Kain: Hví reiðist þú og ert þungur á brún? 7Er ekki svo að þú getur verið upplitsdjarfur ef þú gerir rétt, en gerir þú rangt þá liggur syndin við dyrnar? Hún girnist þig en þú getur sigrast á henni.
Þarna er Kain að upplifa reiði og löngun til að myrða bróður sinn, Guð segir við hann að hann eigi að sigrast á syndinni sem bankar núna upp á. Kain hafnar þessari ráðleggingu og mjög líklega nærir þessar langanir þangað til að hann ákveður að myrða Abel bróður sinn.
Þetta er það sem ég trúi að gerist fyrir okkur öll, við upplifum alls konar langanir frá því við erum börn og þær langanir sem við köstum ekki strax frá okkur vaxa þangað til við getum ekki lengur stjórnað þeim og látum eftir þeim. Þessi maður þarna hefur líklegast nært þessar langanir svo mikið að þær urðu að verkum og þar með skemmt samband sitt við eiginkonu og líklegast börnin líka.
Núna erum við komin í þá stöðu að fólk er að réttlæta framhjáhöld vegna þess að langanir sem það kæfði ekki í fæðingu eru að stjórna fólki og fólk er byrjað að finnast að við getum ekki stjórnað okkur sjálfum. Mér finnst það bara sorglegt og þetta er vegur sem hlýtur að enda í dauða.
Því miður er meirihluti kristna í samskonar stöðu vegna þess að þeir hafa keypt þá þá rökvillu að vegna þess að við frelsumst ekki fyrir verk að þá eigum við ekki að halda þau boðorð sem Guð gaf okkur. Ég held að þessi afstaða er ein aðal ástæðan fyrir því að kristnir leiðtogar hafa aftur og aftur verið gripnir að mjög ósiðlegri hegðun að jafnvel samfélaginu blöskrar hegðunin. En við hverju eru að búast þegar stór hluti kristna telur að það eigi ekki að fara eftir boðorðum Guðs því að þá er það að reyna að réttlætast fyrir verk?
Matteus 5:27
Þér hafið heyrt, að sagt var: ,Þú skalt ekki drýgja hór.`
28 En ég segi yður: Hver sem horfir á konu í girndarhug, hefur þegar drýgt hór með henni í hjarta sínu.
29 Ef hægra auga þitt tælir þig til falls, þá ríf það úr og kasta frá þér. Betra er þér, að einn lima þinna glatist, en öllum líkama þínum verði kastað í helvíti.
Er ég klikkaður að hafa þessar langanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Lífstíll, Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 803235
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er nú bara ansi fórnfýsinn og hef nokkuð góða sjálfsstjórn, ef þig vantar dæmi um einstakling sem fellur ekki við þessa mynd af nútímasamfélaginu sem þú dregur upp.
Annars datt mér í hug að benda þér á þetta - gætir viljað blogga um það, eða amk. pæla í því:
Kristin kona myrðir börn eftir messu um Ísak og Abraham.
Fréttin: http://www.rawstory.com/rs/2014/05/28/florida-woman-accused-of-killing-2-year-old-while-re-enacting-bible-story/
Ágætis greining eins trúleysingja á atvikinu: https://www.youtube.com/watch?v=pqTc3VoqSh0
Tómas, 31.5.2014 kl. 02:33
Gaman að þú fylgir ekki samfélaginu blint af þessu leiti og finnst sjálfstjórn vera af hinu góða. Forvitnileg frétt, takk fyrir að benda á hana. Er að ferðast í Rúmeníu þessa dagana og er endalaust að keyra og hef sjaldnast internet og verð að notast við símann.
Kær kveðja
Mofi, 2.6.2014 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.