Hvað eru sönnunargögn?

Oft segir fólk þá skoðun sína að það sé engin sönnunargögn fyrir sköpun eða sönnunargögn fyrir yfirnáttúru.  Fólk notar hérna orðið "sönnunargögn" eins og enska orðið "evidence".  Ef við notum dæmi eins og sakamál eins og þessu morðmáli Pistorius þá eru skotförin sönnunargögn, byssan er sönnunargagn og svo framvegis.  Hvað þau sönnunargögn benda til er síðan önnur umræða.

GearsTökum t.d. nýlega uppgvötun í líffræði þar sem vélrænir gírar fundust í skordýri sem kallast Issus sem hjálpar því að stökkva; samræmir fæturnar. Þetta er ekki sönnunargagn sem sannar sköpun en án þessa dæmis væri málstaður fyrir sköpun veikari. Eftir þessa uppgvötun þá er málstaður sköpunarsinna sterkari. 

Þegar kemur að sönnunargögn fyrir yfirnáttúru þá er sú afstaða sterkari eftir uppgvötun vísinda á því að eðlisfræðilögmálin virðast vera fínstillt til að leyfa tilvist okkar alheims og þá sérstaklega tilvist lífs.

Hérna útskýrir Stephen Myers það ýtarlega:

Ég vona að þetta útskýrir af hverju t.d. þróunarsinni getur sagt já, það eru sönnunargögn sem styðja sköpun og yfirnáttúru án þess að vera að segja að það sé sannleikurinn. Ég get alveg sagt að það eru sönnunargögn sem styðja þróun, ég einfaldlega tel að þegar öll sönnunargögnin eru skoðuð þá passa þau betur við sköpun en þróun.


mbl.is Ætlar að sanna að Pistorius lýgur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Jons

Hvenær fáum við yfirferð hjá þér vegna þróunarþáttsins af Cosmos? Þá sérstaklega þetta með hundana og augað

Bjarni Jons, 14.4.2014 kl. 15:20

2 Smámynd: Mofi

Já, þetta gengur ekki. Ég þarf að drífa í þessu.

Mofi, 14.4.2014 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803258

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband