14.4.2014 | 07:38
Kraftaverkin í musteri Guðs
Jacob Neusner, The Yerushalmi, p.156-157
Forty years before the destruction of the Temple, the western light went out, the crimson thread remained crimson, and the lot for the Lord always came up in the left hand. They would close the gates of the Temple by night and get up in the morning and find them wide open
Soncino version, Yoma 39b
Our rabbis taught: During the last forty years before the destruction of the Temple the lot ['For the Lord'] did not come up in the right hand; nor did the crimson-colored strap become white; nor did the western most light shine; and the doors of the Hekel [Temple] would open by themselves".
Musterið var eyðilagt 70 e.kr. þannig að þessir atburðir byrjuðu að gerast 30 e.kr. eða eftir að Jesús var krossfestur.
Skoðum aðeins nánar hvað þeir sögðu að heðfi byrjað að gerast 30 e.kr.
Hlutkestið
Einu sinni á ári var Friðþægingardagurinn mikli eða "Yom Kippur". Á þeim degi voru tvö fórnardýr og það var kastað upp hlutkesti milli þess hvort dýrið yrði "frá Guði" eða væri "Azazel" sem það dýr var leitt út í eyðimörkina frá samfélaginu. Sagan segir að fólkið var byrjað að leiða það að klettabjörg og reka það fram af bjarginu svo það væri alveg víst að það kæmi aldrei aftur.
Í fjörtíu ár, fyrir eyðileggingu musterisins þá þegar æðsti presturinn kastaði hlutkestinu þá kom alltaf upp svarti steininn sem táknaði Azazel dýrið. Líkurnar á þessu eru stjarnfræðilegar. Gyðingar á þessum tíma túlkuðu þetta sem mjög slæman fyrirboða um að eitthvað hræðilegt væri að fara að gerast.
Rauði borðinn
Á friðþæginda deginum mikla þá var bundinn rauður borði bundinn við Azazel geitina og hluti af borðanum var bundinn við hurð musterisins. Eftir að æðsti presturinn fór inn í hið allra heilaga og búið að kasta hlutkestinu og reka dýrið út í eyðimörkina þá ef að Guð samþykkti fórnina þá varð rauði borðinn hvítur sem tákn um að Guð hefði fyrirgefið Ísrael.
Jesaja 1
18 Komið, eigumst lög við! _ segir Drottinn. Þó að syndir yðar séu sem skarlat, skulu þær verða hvítar sem mjöll. Þó að þær séu rauðar sem purpuri, skulu þær verða sem ull.
Í gegnum aldirnar þá gerðist þetta oft en 30 e.kr. þá hætti þetta að gerast og eins með hlutkestið þá olli þetta yfirvöldum áhyggjum. Fólk skildi þetta þannig að Guð væri ekki lengur að fyrirgefa þjóðinni og vildi vita hvað hafði breyst.
Musteris hurðin
Næsta kraftaverk sem Talmúdinn viðurkennir er að musteris dyrnar opnuðust hverja nótt af sjálfu sér. Þetta gerðist í fjörtíu ár eða frá 30 e.kr. til 70 e.kr. þegar musterið var eyðilagt af Róm. Aðal leiðtogi gyðinga á þessum tíma skildi þetta sem merki um yfirvofandi eyðileggingu, við lesum í Talmúdinum þetta:
Sota 6:3
Said Rabban Yohanan Ben Zakkai to the Temple, 'O Temple, why do you frighten us? We know that you will end up destroyed. For it has been said, 'Open your doors, O Lebanon, that the fire may devour your cedars' " (Zechariah 11:1)'.
Í musterinu, í hinu heilaga þá var ljósastika og eitt af ljósunum á henni var kölluð "Menorah". Það var ljósið í miðju stikunni og var það mikilvægasta og prestarnir höfðu þá skipun að það ætti alltaf að loga. Þeir áttu að passa að það væri ævinlega næg olía svo að loginn slokknaði aldrei því hann táknaði anda Guðs og nærveru Hans í musterinu. Eftir 30 e.kr. þá slokknaði á hverju nótti þetta ljós, sama hvað prestarnir reyndu að passa upp á það.
Gyðingar ættu að spyrja sig, af hverju þeirra heimildir segja þetta. Hvað gerðist árið 30 e.kr. sem lét Guð sýna sína vanþóknun á musterinu og fórnunum? Fyrir mig er rökréttasta útskýringin að lamb Guðs hafði verið fórnað, Jesú hafði afnumið fórnarkerfið á krossinum. Eftir þetta tók Jesú til starfa í hinu himneska musteri og Guð skildi hið jarðneska eftir tómt; allt þar til það var eyðilagt, 70 e.kr. af Róm. Jesús talaði um þennan atburð:
Matteus 23
37 Jerúsalem, Jerúsalem! Þú sem líflætur spámennina og grýtir þá, sem sendir eru til þín! Hversu oft vildi ég safna börnum þínum, eins og hænan safnar ungum sínum undir vængi sér, og þér vilduð eigi.
38 Hús yðar verður í eyði látið.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.