7.4.2014 | 12:39
Endalaust óljósar rannsóknir um heilsu
Gallinn við þær rannsóknir sem hafa verið að koma upp þessa dagana og svo sem nærri því alltaf er að þær eru svo ónákvæmar. Hvað er t.d. að vera mjór? Sumir eru það grannir að þeir glíma við næringa skort svo það kæmi mér ekki á óvart ef þeir sem eru í því ástandi lifa skemur en þeir sem eru smá þybbnir.
Annað dæmi er rannsókn sem sagði að grænmetisætur lifa skemur en kjötætur. Það er lítið mál að verða grænmetisæti og byrja að borða enn óhollara en að borða kjöt. Það eina sem þeir þurfa að gera er að borða of mikið af fitu, annað sem hægt er að gera er að borða mikið af unnum grænmetismat, einhvers konar gervi kjöt og gervi ost og svo framvegis.
Í staðinn fyrir þessar mjög svo takmörkuðu rannsóknir þá mæli ég með þessari rannsókn hérna: http://www.thechinastudy.com/
Er hættulegra að vera mjór en feitur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 803194
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég veit ekki afhverju þú heldur að það sé hugmynd að sækja sér heimildir um heilbrigðann lífstíl hjá aðilum sem eru augljóslega að hagnast á því að selja tiltekinn matarræðiskúr með því að selja uppskriftabækur og annað.
Hvernig getur slíkur aðili verið hlutlaus?
En það er þó alveg satt að maður þarf að passa sig á gervivísindum og ávallt öruggast að skoða það hvernig rannsóknin sjálf var framkvæmd áður en maður tekur fyrirsögninni sem staðreynd.
admirale, 7.4.2014 kl. 23:04
admirale, heldur þú að það sé samsæri bænda að ljúga til um hollustu ávaxta og grænmetis?
Mofi, 8.4.2014 kl. 08:09
Það er líka hollt að drekka vatn, það er samt ekkert endilega hollt að innbyrða ekkert annað en vatn.
Heldurðu að þessi vefur myndi einhverntímann birta rannsókn sem sýnir fram á hollustu kjötáts? (ef við gerum ráð fyrir að sú niðurstaða kæmi úr vísindalega unninni langtíma rannsókn)
admirale, 9.4.2014 kl. 03:13
admirale, sumir hafa andúð á kjötáti vegna annara ástæðna en hollustu, eins og dýraverndunarsinnar svo það gæti verið rétt að jafnvel þó að rannsóknir sýndu fram á það þá væri það ekki birt. En, þar fór bænda samsærið þar sem bændur vanalega framleiða ávexti, grænmeti og kjöt. Ég sé einfaldlega hóp fólks sem hefur ákveðna sannfæringu í þessum efnum og réttilega svo.
Mofi, 9.4.2014 kl. 07:51
admirale, 11.4.2014 kl. 03:35
admirale, og þeir sem eru að selja kjöt eða finnst kjöt gott, get ég treyst því sem þeir segja?
Mofi, 11.4.2014 kl. 09:24
Ég veit það ekki.
Myndirðu treysta sölumanni í BMW umboðinu til þess að gefa þér hlutlausar og réttar um upplýsingar um áreiðanleika BMW bifreiða?
admirale, 12.4.2014 kl. 04:50
Þeir sem ég hlusta á varðandi að grænmeti og ávextir séu það sem er best fyrir okkur að borða eru ekki að selja mér neitt. Fyrst myndi ég benda á Ellen White sem er búin að vera dáin í meira en hundrað ár. Annar aðila er þessi gaur hérna: https://www.youtube.com/watch?v=LGuf3HTyn2g
Hann er nógu skemmtilega klikkur fyrir minn smekk, ég held að hann einfaldlega hafi þessa sannfæringu og deilir henni með fólki, hann hefur að minnsta kosti ekki fengið krónu frá mér.
Mofi, 12.4.2014 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.