Spádómurinn um dauða Ariel Sharon

Langar að benda á dáldið sem mér finnst áhugavert en veit ekki hvað ég á að halda um það. Það sem ég vil benda á er að fyrir þó nokkrum árum þá dó mjög virtur rabbí í Ísrael að nafni Yitzhak Kaduri. Áður en hann dó þá sagði hann að hann hefði fengið sýn um hver Messías væri. Hann skildi eftir bréf sem á stóð nafn Messíasar en gaf þau fyrirmæli að það mætti ekki lesa bréfið fyrr en ári eftir hans eigin dauða.  Í þessu bréfi þá segir Yitzhak Kaduri að nafn Messíasar sé Jesús eða Yehoshua á hebresku. Enn fremur sagði Kaduri að Messías kæmi stuttu eftir dauða Ariel Sharon. 

Þetta kemur ekki úr Biblíunni, þetta kemur ekki frá Aðvent kirkjunni svo ég veit ekki alveg hverju ég á að trúa. En ég er viss um að Guð talar til alls konar fólks um víða veröld svo ég útiloka engan veginn að Guð hafi talað til þessa gamla rabbína.


mbl.is Ariel Sharon látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband