Er Þróunarkenningin trúarbragð?

Ég fyrir mitt leiti segi já og hérna er örstutt myndband sem útskýrir af hverju.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Gunnarsson

Mofi,

Orðið trúarbrögð er bara til í fleirtölu.

Theódór Gunnarsson, 2.1.2014 kl. 22:36

2 Smámynd: Mofi

Nei, sérðu það ekki þarna í eintölu í heiti greinarinnar? :)

Ef þú leitar með google.com að "trúarbragð" þá koma margar greinar þar sem þetta orð er notað.  En ég skal svo sem gefa þér það að þetta er líklegast ekki mjög falleg íslenska...eða bara lögleg íslenska :)

Mofi, 2.1.2014 kl. 22:42

3 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

"It [evolution] is a belief about what caused the universe to come into existence." Mofi, þetta er bull.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 2.1.2014 kl. 22:45

4 Smámynd: Mofi

Hjalti, já, ég er frekar sammála þér þarna.  Frekar að Þróunarkenningin eða þróunarsinnar almennt trúa ákveðnum hlutum varðandi uppruna efnanna, lífsins, dýrategunda og tilgang og eilífðar örlög alls og þess vegna er þessi afstaða eins og önnur trúarbrögð.

Mofi, 2.1.2014 kl. 22:53

5 Smámynd: Jón Þórhallsson

Nei, þróunarkenningin er kenning.

Til þess að söfnuður geti talist til trúarbragða; hlýtur hann að þurfa að hittast reglulega og hafa einhverskonar sérmoníur og framtíðarstefnu.

Jón Þórhallsson, 3.1.2014 kl. 07:51

6 Smámynd: Mofi

Jón Þórhallsson, ekki ef skilgreiningin er hugmyndafræði sem svarar stóru spurningum lífssins, þeim sömu spurningum og öll önnur trúarbrögð þar á meðal siðferðis spurningum.

Ég hef síðan aldrei mætt á fund hjá Vantrú, kannski eru einhverjar skrítnar seremóníur hjá þeim :)

Mofi, 3.1.2014 kl. 10:45

7 Smámynd: Skeggi Skaftason

Er flekakenningin trúarbrögð?

Eru kenningar um orsakir Alzheimer trúarbrögð?

Eru kenningar um orsakatengsl koltvíssýrings í lfoti og hnattrænnar hlýnunnar trúarbrögð?

NEI. Ekki frekar en þróunarkenningin.

Skeggi Skaftason, 6.1.2014 kl. 14:54

8 Smámynd: Mofi

Nei, enda allt öðru Vísi. Þykir þér eitthvað vænt um hana eða ert mjög sannfærður að hún sé sönn?

Mofi, 6.1.2014 kl. 20:48

9 Smámynd: Skeggi Skaftason

Þykir mér "vænt" um flekakenninguna ?! :)

Jú kannski má segja það. Hún er partur af fegurð og mikilleika náttúrunnar. Partur af "sköpunarverkinu" :) - en sýnir raunar að jörðin var ekki fullsköpuð í upphafi heldur er hluti af dýnamískum heimi.

Mér finnst flekakenningin mjög flott kenning!

Og ég er býsna sannfærður um að hún sé sönn (en ég er ekki sérfræðingur í jarðfræði). Hún smellpassar a.m.k. við það sem við sjáum í náttúrunni og hefur verið ítarlega rökstudd.

Skeggi Skaftason, 8.1.2014 kl. 11:33

10 Smámynd: Mofi

Hehe, ég er að tala um Þróunarkenninguna.  Jörðin getur hæglega verið fullsköpuð í upphafi þótt að hún síðan breyttist eftir það.

Mofi, 8.1.2014 kl. 11:47

11 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

"Frekar að Þróunarkenningin eða þróunarsinnar almennt trúa ákveðnum hlutum varðandi uppruna efnanna, lífsins, dýrategunda og tilgang og eilífðar örlög alls og þess vegna er þessi afstaða eins og önnur trúarbrögð." - Ertu þá að tala um ríkiskirkjupresta? Þeir trúa (að ég held) almennt á þróunarkenninguna.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 9.1.2014 kl. 14:48

12 Smámynd: Mofi

Já, það eru nú ljótu trúarbrögðin :)

Mofi, 9.1.2014 kl. 15:48

13 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Ég og ríkiskirkjuprestar tilheyrum sem sagt sömu trúarbrögðunum? ;)

Hjalti Rúnar Ómarsson, 10.1.2014 kl. 18:03

14 Smámynd: Mofi

Ykkar trú á sér sameiginlega fleti :)

Gaman samt að rökræða við einhvern af þessum prestum til að skilja betur hvernig þeir sjá fyrir karakter Guðs, Biblíuna og tilviljanir og náttúruval bjó allt til og sjá hvernig þeir sjá einhvers konar heilstæða mynd úr þessari blöndu.

Mofi, 12.1.2014 kl. 14:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband