Er ekki hagkvæmt að grænmeti og ávextir séu ódýr matur?

fruits-vegetables-mental-health.jpgMér finnst það engan veginn rökrétt að McDonalds hamborgari og Kók sé jafn dýr eða ódýrari en ávextir og grænmeti.  Ef að almenningur væri að borða aðallega grænmeti og ávexti þá get ég lofað því að kostnaðurinn við heilbrigðisþjónustuna myndi minnka verulega.

Að mínu mati þá á meðan samfélagið velur að hafa heilbrigðisþjónustuna á höndum ríkisins svo að allir geti fengið þjónustu þá er eðlilegt að ríkið ýti undir neyslu venjur sem kosta samfélagið minna og reyna að letja til neyslu sem kostar samfélagið gífurlegar fjárhæðir.

Ég yrði svo sem seint kosinn á þing með svona hugmyndir en mér finnst að fólk sem hefur ekki úr miklu að moða að það velji óhollan mat af því að hann er ódýrari en rusl fæðið.


mbl.is Grænmeti og ávextir hækka mest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803194

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband