Geta góðverk strokað út vond verk?

jail.jpgMargir sem standa frammi fyrir þeirri staðreynd að þeir gerðu eitthvað sem þeir áttu ekki að gera þá grípa þeir til þeirrar hugmyndar að fara að bæta upp fyrir skaðann.  Sumt er eitthvað sem hægt er að bæta upp fyrir, ef þú hefur stolið af einhverjum þá getur þú bætt honum skaðann, eða minnsta kosti reynt svo dæmi sé tekið.  Það er samt ekkert í þessum heimi sem getur tekið til baka það sem búið er gert.  Ekki einu sinni Guð býður neinum upp á þann valmöguleika, að fara aftur í tíman og leyfa þér að reyna aftur svo vonandi í þetta sinn muntu ekki gera það sem þú vissir að var rangt.

Sumt aftur á móti er engin möguleiki að bæta upp fyrir eins og þessir menn sem réðust inn í verslunarmiðstöðina í Naíróbí; enginn af þeim getur reist upp frá dauðum þá sem þeir drápu og ekkert góðverk getur vegið neitt upp á móti því.

Ritningin segir að það er fyrir sérhvern mann að deyja og svo dómurinn. Alveg eins og með þessa hryðjuverkamenn þá geta engin góðverk þurrkað út hið vonda sem maður hefur gert. Ef maður er sekur þá er maður sekur og þar við situr. En Guð hefur leið til að bjarga glæpamönnum fyrir hvern þann sem biður um hjálp.


mbl.is „Við erum ekki skrímsli“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband