Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Mofi, hérna er alvöru rökræða, löng, flókin og áhugaverð: (um meinta upprisu Jesú) http://www.youtube.com/watch?v=0rJqfsEN_Fo Í ljósi þess hve mikið af dóti ég hef horft á hjá þér, þá finnst mér ég eiginlega eiga það inni hjá þér að þú horfir á hana! ;)

Hjalti Rúnar Ómarsson, 17.9.2013 kl. 14:48

2 Smámynd: Mofi

Hehe :)  Já, líklegast áttu slatta inni hjá mér. Ég kíki á hana, takk :)

Mofi, 17.9.2013 kl. 19:32

3 Smámynd: Mofi

Mér finnst gaurinn vera endalaust að reyna að búa til einhver rök að það að fólk sá Jesú eftir krossfestinguna væri ekki eitthvað sem styddi upprisuna vegna þess að hinn kristni vissi ekki atom byggingu Jesú eftir upprisuna.  Ég var mjög hissa, virkaði eins og virkilega skringileg afneitun.  Hvað fannst þér standa upp úr?

Mofi, 25.9.2013 kl. 10:00

4 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Það sem mér fannst standa upp úr var þegar Licona gat ekki útskýrt hvernig meinta útskýringin hans útskýrði eitthvað.

 Þetta er einmitt málið með þetta atóm-dót. Licona og fleiri segja að upprisan sé útskýring, og meira að segja besta útskýringin. En þegar kemur að því að skoða þessa útskýringu nánar, þá leysis hún upp í "eitthvað gerðist". Sbr það að hann segir að Jesús hafi breyst í "eitthvað óþekkt". "Eitthvað óþekkt" gefur engar væntingar og því er ekki hægt að tala um það sem útskýringu.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 25.9.2013 kl. 19:40

5 Smámynd: Mofi

Vá hvað þetta er eitthvað "Beyond me"...

Fyrir mitt leiti þá að fólk sá Jesú eftir krossfestinguna styður að Hann reis upp frá dauðum. Ég hef ekki grænan grun um hvernig eða hvernig Hann var eftir það og get ekki með nokkrum móti séð af hverju það ætti að skipta máli. Ég hef væntingar, og þær eru að Hann komi aftur :)

Mofi, 25.9.2013 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband