William Lane Craig vs Lawrence Krauss

Í Ástralíu munu William Lane Craig og Lawrence Krauss rökræða um tilvist Guðs en uppselt er á atburðinn. Þetta segir okkur að þessi umræða er eitthvað sem fólk er forvitið um.  En þetta er ekki fyrsta sinn sem þeir mætast, hérna er fyrri umræða sem er mjög fróðleg og skemmtileg.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas

Ég hef ekki verið sérlega hrifinn af Lawrence í rökræðum um guðfræði. Finnst hann oft missa marks eða ekki ná að svara fyllilega fyrir sig..

Kannski hann verði skárri hér.

Mér þætti gaman að sjá t.d. Matt Dillahunty taka á WLC og hans Kalam rökvillum.. :p Á meðan Krauss er sérfræðingur á sínu sviði, þá er Matt t.d. mun betur til þess fallinn að ræða við WLC, þrátt fyrir að Matt þekki ekki eðlisfræði til hins ýtrasta.

Anyway.. Takk fyrir að láta vita. Ég mun fylgjast með þessu.

Tómas, 8.8.2013 kl. 12:59

2 Smámynd: Mofi

Hann virkar á mig sem svona lala en ég hélt að það væri aðallega vegna þess hve rök guðleysingja eru almennt lala :) 

Gefum honum smá séns, eins og hann segir í þessum rökræðum þá er hann ekki vanur rökræðum svo næst verður hann reynslu meiri. 

Mér líkar nokkuð vel við Matt Dillahunty, er vanalega vingjarnlegur og málefnalegur svo ég tek undir með þér; ég hefði gaman að því að sjá Craig og Matt mætast.

Mofi, 8.8.2013 kl. 15:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803257

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband