19.7.2013 | 09:54
Náttúrulaust Ísland
Það er eins og íslendingar viljum land sem er án dýra. Það er ekki mikið af dýrum á Íslandi en þau fáu sem eru á klakanum virðast vera óvelkomin af ótrúlega mörgum vælukjóum. Refir mega varla kíkja úr sínum holum án þess að hópur af bænda bjánum reyna að drepa þá og kettir mega varla ganga um einhverja garða eins þess að ónáttúrulegt fólk byrjar að væla yfir því að það sé eitthvað líf á sementaða garðinum þeirra. Það virðast vera ótrúlega margir sem vilja lifa í líflausum heimi, náttúrulausum heimi.
Þegar búið er að sjá til þess að engir kettir séu út í náttúrunni, hvað er þá næst? Fuglarnir sem skíta líka á lóðirnar? Og eftir það... ekki mikið því að listinn af dýrum sem eru á klakanum er afskaplega stuttur.
Ég að minnsta kosti vil ekki búa í líflausum heimi sem er fjandsamlegur dýrum. Ef að þú vilt ekki ketti eða önnur dýr í garðinum þínum þá skaltu bara byggja nógu háa múra í kringum þitt steypu hús og steypu garð og halda þig þar inni þar sem ekkert líf er. Persónulega vildi ég senda svona fólk út í sveit í samfélagsþjónustu, moka kúaskít það sem eftir er.
Ég er enginn kattahatari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 803258
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega sammála þessu.
Friðrik Friðriksson, 19.7.2013 kl. 12:00
Það á að sekta fólk sem hendir dýrunum sínum út á Guð og gaddinn alla nóttina, svo þau eru að dauða kominn og skríða inn til nágrana.
Matthildur Jóhannsdóttir, 19.7.2013 kl. 12:17
Matthildur, ég er alveg sammála þér að dýr sem búa hjá fólki á ekki að þurfa að reyna að lifa af ískaldar nætur á Íslandi; það er bara virkilega illa gert og fullkomlega eðlilegt að sekta slíka hegðun.
Mofi, 19.7.2013 kl. 12:20
Hundar og kettir eru eigendum mikill gleðigjafi .Auðvitað þarf aðhald og reglu í dýrahaldi eins og öðru. Bjó einu sinni á 1hæð/ jarðhæð í blokk og áttum við kött sem hoppaði inn og út um gluggann hjá okkur og fór sinna ferða sjálfur.Samt þurfti kona á efstu hæð blokkarinnar að kvarta yfir honum.Bar það fyrir sig að við gætum borið með okkur kattarhár fram á gang .Steríl hugsun út í gegn.
Hörður Halldórsson, 19.7.2013 kl. 12:20
Sumt fólk lifir á kvörtunum, það er eins og það er eina sem þeim dettur í hug til að fá athygli.
Mofi, 19.7.2013 kl. 12:45
Besta leiðinn til að halda öðrum kisum úr garinum hjá þér er að eiga einn slíkann sjálf/ur kettir eru svæðisfrekir. Hafa kattasand inni og kisi mun nota hann. Ég er með lítinn garð og það koma ekki kettir til mín, sjálfsagt vegna kisu og ekki síst hundana (báðir litlir) Svo er annað ráð, það er að strá kanil lauslega yfir beðin, Kettir hata víst lygtina af kanil.
Eflaust er það ágæta fólk sem vælir hvað mest að nota eytur til að halda öllu fullkomnu í garðinum og því fáum við ekki að njóta þess að sjá Maríu hænuna sinna verki sínu að éta blaðlús og önnur og önnur skordýr :(
Hinsvegar þetta með páfagaukinn var ekki gott :( Ég mundi prufa að bynda kanil stangir þar sem gluggar eru opnir.
PS kettir grafa skítinn sinn, skilja hann yfirleitt ekki á glámbekk of fínir með sig fyrir slíkt. ;)
Linda, 19.7.2013 kl. 14:21
Þetta er nú eitthvað undarlegt, mofi, ég held ég sé sammála þér :)
admirale, 19.7.2013 kl. 16:11
Admirale, segjum tveir! O tempora, o mores!
Brynjólfur Þorvarðsson, 19.7.2013 kl. 16:35
Bíddu við Moffi, ert þú ekki einn af þessu ónáttúrulegu vælukjóum, það eru ekki nema fáar vikur síðan þú lagðir til hér á síðunni þinni að við ættum að fækka mávum verulega vegna þess að þér finnst þeir ljótir og leiðinlegir?
Davíð Gíslason (IP-tala skráð) 19.7.2013 kl. 18:56
admirale og Brynjólfur, partý hjá mér til að fagna þessum tímamótum :)
Davíð, jebb, akkúrat :)
Mofi, 19.7.2013 kl. 19:11
Þetta er skemmtileg tilbreyting. Það er ekki oft sem ég er sammála Mófa.
Theódór Gunnarsson, 19.7.2013 kl. 20:35
Davíð,
Ég var einmitt að hugsa þetta með mávana.
Theódór Gunnarsson, 19.7.2013 kl. 20:36
Theódór, þá átt við, þú vilt losna við mávana líka? :) Ég meina, ég vil ekkert losna við þá alla, fínt að hafa einn tvo eftir, og þá helst af sama kyni :)
Mofi, 19.7.2013 kl. 21:50
Elsku kallinn minn.
Ég held að þú ættir aðeins að líta upp úr biblíunni og horfa í kringum þig. Ef þú vilt hafa fjölbreytilegt dýralíf, þá lætur þú ekki rándýrategundir fjölga sér út í hið óendalega. Fjöldi refa hefur margfaldast á síðustu kannski tíu til fimmtán árum og afleiðingarnar eru fátæklegra mófuglalíf, ásamt miklu álagi á rjúpnastofninn, æðarvórp og í talsvert er einnig drepið af lömbum fyrir bændum. Og já... Ég er einn af þessum bændabjánum, en ég hef ekki áhuga á að útrýma neinum dýrategundum, heldur aðeins að skekkja ekki jafnvægið í náttúrunni með aðgerðum eða aðgerðaleysi sbr. friðun refs út um allt land í svokölluðum þjóðgörðum.
Bestu kveðjur
Högni Elfar Gylfason, 20.7.2013 kl. 09:31
Eins og Davíð hérna var að skjóta á mig þá vil ég halda mávum í skefjum og hið sama að mínu mati á við refi. Hef ekkkert rannsakað það neitt hvort að refir séu orðnir of margir, aldrei séð ref á Íslandi svo frá mínum sjónarhóli virðist ekki vera mikið af þeim. Ég held að það væri snilld að vera með þjóðgarð þar sem alls konar dýr væru friðuð, held að slíkur staður yrði algjör paradís.
Mofi, 20.7.2013 kl. 18:40
Sá þjóðgarður er til. Friðlandið á hornströndum. Þar morar reyndar allt í ref og hann er svo gæfur að ég heyrt að hann taki góðgæti úr lófa.
Theódór Gunnarsson, 21.7.2013 kl. 09:45
Mófi, varðandi mávana, þá verð ég að viðurkenna að mér finnst þá skorta sjarma. Gargið í þeim er t.d. bæði ljótt og hávært.
Theódór Gunnarsson, 21.7.2013 kl. 09:48
Þá fer ég pottþétt þangað næst þegar ég fæ tækifæri! Gaman að heyra þetta.
Sömuleiðis gaman að heyra að þú ert sammála mér að mávurinn er ekki beint sjarmerandi dýr.
Mofi, 21.7.2013 kl. 17:08
Þú gerir þér grein fyrir því er það ekki Mofi að Refir eru drepnir einmitt í þeim tilgangi að viðhalda fjölbreyttu dýralífi.
Hvað þessa kattaumræðu varðar þá skiptast þar á öfgar, auðvitað á ekki að banna kattahald, eða banna þeim að fá að vera úti.. en mætti ekki skylda menn til þess að skrá kettinna sína, vana ketti sem fá að vera lausir úti og hugsanlega rukka eigendur um eitthvað gjald fyrir að fá að halda þá í þéttbýli. Þá peninga mætti nota til að t.d. þrífa kattaskít úr sandkössum sem börn leika sér í, auk þess sem slík gjaldtaka myndi kannski draga úr því að ábyrgðarlaust fólk væri að fá sér ketti sem það hefði ekkert með að gera eða gæti ekki sinnt almennilega
Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 25.7.2013 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.