Hvaða bækur eru dýrmætastar?

Bible-007Mig minnir að einn málsháttur er á þessa leið "eins manns tónlist er annars mann hávaði", en kannski er mig að misminna. Að minnsta kosti þá held ég að hið sama á við bækur.  Þær bækur sem eru mér dýrmætar eru eftirfarandi:

  • Biblían, dáldið augljóst.
  • Þrá aldanna
  • The Seven habits of highly effective people
  • The greatest hoax on earth?

Megnið af bókunum sem ég les eru um vísindi og þá aðallega sköpun þróun eða um forritun. Núna þegar ég horfi á þennan lista þá virkilega langar mig að fara að lesa þær bækur sem eru klassískar. Sumir kannski reka upp stór augu við að sjá "Seven habits" þarna, bók eftir mormóna, en þegar ég las hana þá virkilega vantaði mig að sjá einhverja leið til að bæta líf mitt og þessi bók opnaði augu mín. Það væri gaman að fá ábendingar varðandi hvaða klassísku bækur ég ætti að setja á náttborðið mitt. 

Út frá þessu þá er líka forvitnilegt að velta fyrir sér hvaða bækur eru alls ekki dýrmætar eða hafa verið bölvun fyrir mannkynið að þær voru skrifaðar.  Hérna er ein bók sem fjallar um tíu slíkar að mati höfundarins: http://www.amazon.com/10-Books-That-Screwed-World/dp/1596980559

Hérna er lýsing á bókinni og hvaða bækur höfundurinn telur hafa verið bölvun fyrir mannkynið:

You've heard of the "Great Books"?
These are their evil opposites. From Machiavelli's The Prince to Karl Marx's The Communist Manifesto to Alfred Kinsey's Sexual Behavior in the Human Male, these "influential" books have led to war, genocide, totalitarian oppression, family breakdown, and disastrous social experiments. And yet these authors' bad ideas are still popular and pervasive--in fact, they might influence your own thinking without your realizing it. Here with the antidote is Professor Benjamin Wiker. In his scintillating new book, 10 Books That Screwed Up the World (And 5 Others That Didn't Help), he seizes each of these evil books by its malignant heart and exposes it to the light of day. In this witty, learned, and provocative exposé, you'll learn:

* Why Machiavelli's The Prince was the inspiration for a long list of tyrannies (Stalin had it on his nightstand)
* How Descartes' Discourse on Method "proved" God's existence only by making Him a creation of our own ego
* How Hobbes' Leviathan led to the belief that we have a "right" to whatever we want
* Why Marx and Engels's Communist Manifesto could win the award for the most malicious book ever written
* How Darwin's The Descent of Man proves he intended "survival of the fittest" to be applied to human society
* How Nietzsche's Beyond Good and Evil issued the call for a world ruled solely by the "will to power"
* How Hitler's Mein Kampf was a kind of "spiritualized Darwinism" that accounts for his genocidal anti-Semitism
* How the pansexual paradise described in Margaret Mead's Coming of Age in Samoa turned out to be a creation of her own sexual confusions and aspirations
* Why Alfred Kinsey's Sexual Behavior in the Human Male was simply autobiography masquerading as science

Witty, shocking, and instructive, 10 Books That Screwed Up the World offers a quick education on the worst ideas in human history--and how we can avoid them in the future.
Ég er nokkuð sammála þessum lista en viðurkenni að flestar þessar bækur eru snilldarlegar skrifaðar en djöfullinn er klár svo það var ekki við öðru að búast.

mbl.is „Les bara dýrmætar bækur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband