7.6.2013 | 10:52
Máttu myrða til að hindra þjófnað?
Mér finnst þetta alveg ótrúlegt. Finnst fólki þetta eðlileg lög að þú megir myrða aðra manneskju til að koma í veg fyrir að hún steli frá þér? Hvernig getum við t.d. vitað fyrir víst að manneskjan var að stela eins og í þessu tilfelli þá sé ég ekki betur en gögn sem styðja það séu mjög veik.
Mátti skjóta vændiskonu til að endurheimta greiðsluna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803195
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei. Þetta er svo sannarlega fáránleg. Það er ekki eins og hún hafi framið einhvern hræðilegan glæp eins og að safna eldivið á laugardegi (4Mós 15), vera ekki hrein mey á brúðkaupsnóttunni (5Mós 22) eða dýrka annan guð en Jahve (2Mós 22).
Hjalti Rúnar Ómarsson, 7.6.2013 kl. 12:43
Akkúrat Hjalti en fyrir mig er aðal ruglið hérna er að þetta er í höndunum á einhverjum einstaklingi en ekki dómsstólum. Refsingin fyrir að stela er ekki í höndum yfirvalda heldur í höndum einstaklings og hann getur ákveðið að viðkomandi þjófur á skilið að deyja.
Mofi, 7.6.2013 kl. 12:50
Og ekki bara fyrir þjófnað, heldur einnig fyrir forsendubrestinn..
Murica!
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 7.6.2013 kl. 13:07
Frekar ógeðfelld athugasemd fjarlægð frá Ármanni Birgissyni.
Mofi, 8.6.2013 kl. 08:49
Texas: er það ekki ríkið í BNA þar sem byssan er talin vera í hávegum höfð að þar megi komast upp með nánast allt komi byssan við sögu?
Þaðan eru Bush forsetarnir og var ekki þar sem samsærið um morðið á Kennedy fór fram?
Byssuátrúnaður Bandaríkjamanna er sérstakt rannsóknarefni út af fyrir sig. Hefði þessi ofbeldismaður verið sakfelldur hefði hann ráðist að konuninni með öðru en byssu t.d. hníf, barefli eða einhverju öðru sem valdið hefði sömu afleiðingum?
Mjög sennilegt er að ákærði hafi notið góðs af góðum lögfræðing og saksóknari ekki verið í þeirri aðstöðu að hrinda vörninni.
Guðjón Sigþór Jensson, 8.6.2013 kl. 18:42
Góður punktur Guðjón, kannski er þetta byssu ruglinu í Texas að kenna.
Mofi, 8.6.2013 kl. 20:12
Mér kæmi ekki á óvart að bandaríska byssufélagið sem er stofnað 1872 hafi afburða snjalla lögfræðinga á sínum snærum til að verja bókstaflega allar misgjörðir þar sem byssur koma við sögu. Félag þetta vísar í viðauka stjórnarskrár BNA frá því á 19. öld. Hvernig byssur tíðkuðust þá? Ætli þeir sem samþykktu hafi gert sér minnstu grein fyrir hvernig þróun á þessu varhugaverða verkfæri yrði?
Fram yfir Þrælastríðið voru framhlaðningar megin vopnin. Afturhlaðningar og margskotabyssur komu seinna til sögunnar.
Annars er þetta verðugt rannsóknarefni fyrir þá sem áhuga hafa fyrir þessu hundleiðinlega og vægast sagt dapurlega efni.
Guðjón Sigþór Jensson, 8.6.2013 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.