8.5.2013 | 07:29
Líkurnar á að prótein myndist fyrir tilviljun
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 803194
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver sagði að heilt prótein hefði myndast fyrir tilviljun?
Snýr þetta að "spontaneus generation" kenningunni?
Trúirðu að tilviljanir ráði því hvernig efni bindast hvoru öðru?
admirale, 9.5.2013 kl. 19:51
Þegar kemur að uppruna lífs þá þarf þannig að gerast. Þegar kemur að mörgum nanóvélum þá virðist slíkt þurfa til þó kannski í huga einhverra að þá gerðist þetta í litlum skrefum og einfaldari próteinum en það bara passar ekki við staðreyndirnar.
Þegar kemur að röð amínósýra yfir í prótein þá er hægt að binda sérhverja 20 amínósýru saman svo uppröðun þeirra er alveg tilviljanakennd. Hún er það náttúrulega ekki í frumum en þar er það DNA/RNA sem segir til um röð amínósýra í viðkomandi próteini.
Mofi, 9.5.2013 kl. 22:05
Þú ert að rökræða við 150-200 ára gamlar úreltar kenningar, þannig ég segi bara verði þér að góðu.
admirale, 9.5.2013 kl. 23:15
admirale, ég er að benda á hver raunverulegu vandamálin eru fyrir þá sem aðhyllast þróunarkenninguna.
Mofi, 10.5.2013 kl. 07:11
Er það vandamál fyrir mig að ný tegund lífs muni líklega ekki spretta upp í baðkarinu mínu? Ætli ég verði ekki bara að lifa með því.
Það sem þú ert að reyna að rökræða við er ekki þróunarkenningin heldur abiogenesis
Sem að væri allt gott og blessað ef að abiogenesis væri raunverulega það sem þú ert að lýsa, en þú ert að tala um einhverjar mun frumstæðari útfærslur af þeirri kenningu sem er ekkert notast við í dag.
admirale, 10.5.2013 kl. 12:46
Ég er að fjalla um vandamálin sem þróunarsinnar standa frammi fyrir; hvort sem þeir trúa að þetta séu vandamálin sem þeir þurfa að glíma við eða ekki.
Mofi, 10.5.2013 kl. 12:56
Abiogenesis virðist vera raunverulegt vandamál fyrir sköpunarsinna fyrst þið veljið frekar að ráðast á eldri kenningar.
admirale, 10.5.2013 kl. 13:21
Aðeins að benda á vandamál þeirra sem hafna tilvist hönnuðar. En síðan þá þarf að búa til hundruði þúsunda próteina eftir uppruna lífs svo auðvitað er áhugavert að skoða hvort það sé auðvelt eða erfitt.
Mofi, 10.5.2013 kl. 13:47
Þú ætlar semsagt bara að hundsa það sem ég er að segja þér og halda áfram að berja hestinn? (*hint* hesturinn er dauður).
admirale, 10.5.2013 kl. 14:00
Þú virðist vera að hundsa það sem ég er að segja og ég veit hreinlega ekki hvað þú ert að segja...
Mofi, 10.5.2013 kl. 14:09
Þú getur bara byrjað á að lesa wikipedia greinina um abiogenesis, þetta kemur kannski.
admirale, 10.5.2013 kl. 14:10
Ég þekki mæta vel hugmyndir manna um uppruna lífs. Allt snýst um að ímynda sér eitthvað miklu einfaldara en einföldustu lífverur sem við vitum um en það er bara ímyndun. Ég er síðan hérna að benda á erfiðleikana við að mynda prótein, tölfræðilegu líkurnar. Það er bara að hluta til tengt uppruna lífs. Tökum t.d. þetta hérna: Myndbandið sem sannar vitræna hönnun Gögnin benda til þess að ekkert líf geti verið til án ATP mótorsins og til að mynda hann þarf slatta af próteinum.
Ef þú aðhyllist að einhver kenning af uppruna lífs segir að það þarf ekki þennan mótor þá er mér bara alveg sama.
Mofi, 10.5.2013 kl. 14:27
Tölfræðilíkurnar á að eitthvað prótein sem að finnst í lífverum dag spretti hreinlega upp á einu bretti eru mjög lágar. Það er enginn að þræta fyrir það.
Það er heldur ekki það sem þarf að gerast til þess að líf myndist.
Þú veist greinilega ekki mikið um abiogenesis módelið fyrst þú segir þetta, ég legg til að þú lesir þér til og lærir smá um þetta og athuganirnar og tilraunirnar sem hafa farið í að byggja upp þetta módel, alveg óháð því hvort þú trúir þessu eða ekki.
Þetta er ekki endanlegt svar, það er ekki búið að prófa eða fylgjast með því í heild sinni, aðeins að hluta til. Þetta er bara ein möguleg skýring sem byggir á raunverulegum efnahvörfum og náttúruöflum sem við höfum á jörðinni.
Sköpun út frá Guði er önnur möguleg skýring en hún byggir á öflum sem við vitum ekki hvort að eru til og þar af leiðandi ekki hægt að sjá fram á nokkurntímann verði hægt að prófa þá skýringu.
admirale, 10.5.2013 kl. 16:14
Ég hef lesið ótal greinar um þetta, ótal fyrirlestra og ein bók sem ég las fjallaði um þetta mjög ýtarlega. Fór eitt sinn á fyrirlestur í háskólanum sem fjallaði sérstaklega um þetta efni og niðurstaðan var að við vitum sama sem ekkert um hvernig líf gæti kviknað af sjálfu sér.
Þú virðist vera að rugla saman hvað mér finnst þurfa að útskýra, hvað mér finnst vera stóru hindranirnar í þessu við síðan einhverjar kenningar; ég er ekkert að fjalla um þessar kenningar heldur benda á hvað mér finnst vera stóru gallarnir.
Við vitum alveg hvernig vitsmunir virka og hvað þarf til að búa til upplýsingakerfi, forritunarmál og örsmáar flóknar vélar. Við getum prófað getu náttúruaflanna til að setja þessa hluti saman.
Mofi, 10.5.2013 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.