Varúðar orð Biblíunnar við áfengi

alcohol-effects.jpgHver getur virkilega sagt að hans líf sé betra vegna áfengis?  Hver getur sagt að eitthvað samfélag sé betra vegna áfengis neyslu?  Hérna eru nokkur dæmi um varnarorð Biblíunnar um áfengi:

Orðskviðirnir 20:1
Vínið er spottari, sterkur drykkur glaumsamur, og hver sá, er drukkinn reikar, er óvitur.


Orðskviðirnir 23:20-21
Ver þú ekki með drykkjurútum, með þeim, sem hvoma í sig kjöt,
því að drykkjurútar og mathákar verða snauðir, og svefnmók klæðir í tötra.


Orðskviðirnir 23:29-30
29 
Hver æjar? hver veinar? hver á í deilum? hver kvartar? hver fær sár að þarflausu? hver rauð augu? 30 Þeir sem sitja við vín fram á nætur, þeir sem koma saman til að bergja á krydduðum drykkjum.

Ég gerði grein á svipuðum nótum fyrir stuttu þar sem ég velti því fyrir mér hvað samfélag sem þekkti ekki áfengi myndi vilja fá áfengi vitandi hverjar afleiðingarnar séu, sjá: Hversu mikils virði er áfengi?

 


mbl.is Tíundu hverri nauðgað rænulausri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas

Hey, en breytti Jesú ekki vatni í vín? :)

Tómas, 24.4.2013 kl. 09:23

2 Smámynd: Mofi

Það er smá vandamál með orðið vín í Biblíunni, stundum er það óáfengur vínberjasafi og stundum áfengur; maður þarf að lesa samhengið til að vera viss hvort sé verið að tala um. Oft er sérstaklega tekið fram að um sterkan drykk er að ræða eða að viðkomandi varð ölvaður og þess háttar.

Mofi, 24.4.2013 kl. 09:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803229

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband