19.4.2013 | 12:32
Hversu mikils virði er áfengi?
Ímyndaðu þér samfélag þar sem enginn hefur smakkað áfengi. Síðan kemur gestur frá fjarlægu landi og hann kemst að því að það er ekkert vín þarna, fólkið þarna drekkur ekki áfengi og hefur aldrei prófað áfengi. Leiðtogi samfélagsins vill hitta gestinn og þeir byrja að spjalla saman. Gesturinn segir leiðtoganum frá þessum undra drykk, áfengi og hve allt er miklu skemmtilegra ef maður drekkur þennan drykk. Leiðtoganum líst mjög vel á þetta og spyr, er eitthvað neikvætt við þennan drykk. Það kemur sérkennilegur svipur á gestinn og hann neyðist til að viðurkenna að það eru nokkur atriði sem eru neikvæð við þennan undra drykk. Hann nefnir að stór hluti nauðgana virðast tengjast áfengi, stór hluti af dauðsföllum í umferðinni eru tengd áfengi, stór hluti morða og ofbeldis er tengt áfengi.
Ef að þú værir leiðtogi þessa samfélags, myndir þú telja þennan kostnað vera þess virði?
40% þolenda nauðgana yngri en 18 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 12:47 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vandamalið er ekki áfengi heldur fólkið sem kann ekki að nota það, trúarbrögð eru heldur ekki vandamál, bara fólkið sem notar þau eins og áfengi.
Gylfi Gylfason, 20.4.2013 kl. 08:56
Það getur verið alveg sitthvort hvort að fólk drekki 1 bjór/rauðvínsglas yfir helgi
eða
hvort að fólk sé að sulla í sterkum drykkum=Missi vald á sínu lífi.
Jón Þórhallsson, 20.4.2013 kl. 10:12
Gylfi og Jón, ég er alveg sammála en áhrifin á samfélagið eru samt þessi og þá er mín spurning, er áfengi þess virði?
Mofi, 20.4.2013 kl. 17:25
Ætli hver verði ekki bara að meta það fyrir sig.
admirale, 20.4.2013 kl. 18:52
Það er einmitt málið, samfélagið situr uppi með óteljandi nauðganir, skilnaði, slys og dauðsföll og í verstu tilfellunum, morð. Fórnarlömbin sjaldnast voru að velja neitt þarna. Svo mín spurning var hvað ætti leiðtogi samfélags sem hefur enga reynslu af áfengi og enga löngun í það vegna þess að það einfaldlega þekkir ekki áhrif þess, ætti það að vilja að áfengi verði hluti af þeirra samfélagi miðað við afleiðingarnar?
Mofi, 20.4.2013 kl. 19:48
Án þess að girða samfélagið af, þá hefur leiðtoginn engu um það ráðið.
admirale, 20.4.2013 kl. 20:39
Þetta er bara svona hugsunar æfing, myndi leiðtoginn eða hreinlega samfélagið telja þennan unda drykk vera alls þessa virði, vitandi hver hin slæmu áhrif eru. Ef maður gerir þetta meira persónulegt, væri ánægja einhvers að drekka áfengi þess virði að dóttur þinni yrði nauðgað?
Mofi, 20.4.2013 kl. 20:47
Hvernig færðu tenginuna á milli þess að einhver hafi gaman af því að drekka áfengi og að einhverjum sé nauðgað?
Þótt að bæði gerist á sama tíma, þá er ekki eitt afleiðing af hinu.
admirale, 20.4.2013 kl. 21:17
Ég er búinn að orða þetta eins skýrt og ég get, ef það dugði ekki til þá er tilgangslaust að rembast meira.
Mofi, 21.4.2013 kl. 08:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.