Michael Behe um ritþjófnað Judge Jones

Fyrir nokkrum árum var dómsmál, Kitzmiller v. Dover, um Vitræna hönnun og varð nokkuð frægt. Í þessu máli var dómarinn John E.Jones og hans úrskurður var að Vitræn hönnun væri ekki vísindi. Ótrúlega margir vitna í þetta dómsmál og þennan dóm sem stuðning fyrir máli sínu að Vitræn hönnun sé ekki vísindi, eins og skoðun einhvers venjulegs dómara hafa eitthvað vægi í svona umræðu. 

Það sem færri vita er að þessi dómari hreinlega tók flest allt sem hann skrifaði um Vitræna hönnun beint frá lögfræðingunum sem vildu að Vitræn hönnun yrði dæmd sem óvísindaleg.

Hérna er ýtarlegra farið yfir þetta efni: A Comparison of Judge Jones’ Opinion in Kitzmiller v. Dover with Plaintiffs’ Proposed “Findings of Fact and Conclusions of Law”


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband