Athugasemdir

1 Smámynd: Skeggi Skaftason

Þetta finnst mér merkileg niðurstaða. Svona miðað við að kommúnismi og guðleysi eru 20. aldar fyrirbæri þykir mér ótrúlegt að hægt sé að kenna þessu tvennu um megnið af stríðum, þjáningu og dauða allt frá upphafi mannkyns.

Þar að auki, þó svo myndhöfundur kjósi að kalla kommúnismann "atheistic" þá fer ekkert á milli mála að kommunisminn var trúarbrögð, trú á endanlegan og óskeikulan sannleika. Eins og önnur bókstafstrú.

Skeggi Skaftason, 20.3.2013 kl. 12:58

2 Smámynd: Mofi

Skeggi, hann kallar ekki kommúnismann "atheistic" heldur er hann að vísa til kommúnisma sem var "atheistic".  Þetta var síðan bara trú að þeir höfðu rétt fyrir sér alveg eins og þú hérna ert að halda því fram að það sem þú ert að segja sé rétt.

Mofi, 20.3.2013 kl. 13:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803229

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband