14.3.2013 | 13:55
Er auðmjúkur páfi ekki þversögn?
Ég er mjög hlynntur kærleiksríkri auðmýkt en hvernig er hægt að vera auðmjúkur og síðan kemur fólk alls staðar að og fellur frammi fyrir þér nærri því eins og það er að tilbiðja þig?
Hérna er ágætt dæmi um hvernig Kaþólska kirkjan hefur séð páfann í gegnum aldirnar:
Ferraris Ecclesiastical dictionary
The Pope is of so great dignity, and so exalted that he is not a mere man, but as it were God. and the vicar of God.
Pope Pius V, quoted in Barclay, Chapter XXVII, p. 218, "Cities Petrus Bertanous
The Pope and God are the same, so he has all power in Heaven and earth."
Hérna er síða sem listar upp margar tilvitnanir þar sem páfanum er lýst eins og Guð á jörðinni, sjá: http://www.remnantofgod.org/beastword.htm#earthgod
Hvernig einlægt fólk sem vill fylgja Guði og tekur Biblíuna alvarlega getur tilheyrt þessari stofnun er mér mikil ráðgáta.
Auðmjúkur páfi tók strætó í vinnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Trúmál | Breytt s.d. kl. 14:14 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 803193
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Hvernig einlægt fólk sem vill fylgja Guði og tekur Biblíuna alvarlega getur tilheyrt þessari stofnun er mér mikil ráðgáta."
Sæll Mofi, ég sá einhvers staðar þar sem þú skrifaðir að þú litir á Katólsku kirkjuna sem antí krist, ég hef svo sum heyrt þetta áður en aldrei skilið röksemdarfærsluna hjá Aðventistum............gætir þú útskírt þetta fyrir mér og einnig er þá allt það fólk sem tilheyrir kirkjunni þá líka antí kristur?
Áslaug Herdís Brynjarsdóttir (IP-tala skráð) 16.3.2013 kl. 10:02
Sæl Áslaug, ég skal reyna. Í sjöunda kafla Daníelsbókar er spádómur á veraldlegum ríkjum sem koma hvert á eftir öðru, Babýlón, Medar og Persar, Grikkland og ríki Rómverja. Á eftir Rómarveldi er vald sem er vanalega flokkað sem anti Kristur þó það er aldrei kallað það; einfaldlega lýsingin á því passar við hugmyndir manna um anti Krist eins og tekur sér sæti í hásæti Guðs og lætur sem hann er Guð.
Flestir frægu mótmælendur sögunnar litu á Kaþólsku kirkjuna sem uppfyllingu á þessum spádómi, menn eins og Luther, Spurgeon, Wesley, Calvin, Knox, Moody og Isaac Newton en Newton skrifaði sér bók um þennan spádóm.
En hérna er verið að tala um veraldlegt vald í mannkynssögunni sem er löngu búinn að uppfyllast en ekki verið að tala um fólkið sem tilheyrir kirkjunni eða þess vegna einstaklingana sem eru valdir til að verða páfar. Mín von er auðvitað að einlægt fólk sem tilheyrir þessari kirkju muni frelsast og öðlast eilíft líf.
Vonandi svarar þetta að einhverju leiti spurningu þinni?
Mofi, 16.3.2013 kl. 21:25
Takk fyrir svarið, já ég er alveg að fatta hvað þú meinar, er bara ekki viss um að ég sé sammála en það gerir ekkert til
Áslaug Herdís Brynjarsdóttir (IP-tala skráð) 21.3.2013 kl. 18:52
Nei, það gerir ekkert til :) en endilega vertu viss um að þú ert ósammála af því að þú þekkir um hvað málið snýst, rökin með og móti og síðan þú sjálf að meta hvort að þetta sé satt eða lygi.
Fínir fyrirlestrar um þetta er að finna hérna: http://www.hopevideo.com/david_asscherick.htm
Grunnurinn að efninu er "How Ancient Babylon Foretold the End of the World" og síðan akkúrat þetta efni er "The Actual... Certain, Unavoidable Identity of the Antichrist".
Mofi, 22.3.2013 kl. 09:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.