6.3.2013 | 20:22
Trú getur verið ástæða fyrir ofbeldi gegn konum
Það fer allt eftir hver trúin er, það er t.d. ekki tilviljun að mikið af ofbeldi gagnvart konum er í Islam af því að Múhammeð sjálfur mælti með því, sjá: http://answering-islam.org/Silas/wife-beating.htm#_Toc160373809
Það hlýtur að segja sig sjálft að ef að fyrirmynd manns segir að það sé í lagi að lemja konur ef þær hegða sér ekki að þá hefur það áhrif.
Spurning hvaða áhrif orð Darwins höfðu, sjá: Það sem Darwin sagði um konur
Vilja ekki sporna við ofbeldi gegn konum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Heimspeki, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803195
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú ekki heldur allt fallegt sem sagt er í þessu efniíBiblíunni og þá sérstaklega Gamla textemenntinu. Það er heldur ekki alltaf fallegt viðhorfið til kvenna hjá öfgatrúarhópum Kristinna í til dæmis Bandaríkjunum og Suður Ameríku.
Ástæða þess að viðhorf til kvenna er almennt betra á Vesturlöndum en annars staðar hefur með menningu þeirra landa að gera sem hefur þróast þrátt fyrir kristna arfleið þeirra en ekki vegna hennar.
Sigurður M Grétarsson, 7.3.2013 kl. 07:32
Sigurður, þú heldur sem sagt að það er bara tilviljun að þar sem konur hafa það best í heiminum er í löndum með mótmælenda kristna arfleið?
Ég myndi einmitt segja að það er fallegt og uppbyggilegt og lagði grunninn að þeim réttindum sem konur hafa almennt í dag.
Mofi, 7.3.2013 kl. 08:34
Mofi. Hvað getur þú nefnt mörg dæmi þar sem lúterska kirkjan hefur verið leiðandi í jafnréttisbaráttu kvenna á Vesturlöndum? Ég veit ekki um eitt einasta tilfelli. Það eru hins vegar mörg dæmi um að kirkjan hafi verði dragbítur á slíka baráttu.
Það var upplýsingin og framska byltingin sem áttu upptökin af lýðræðis- og jafnréttisþróun Vesturlanda. Sú barátta sem því fylgdi leiddi til þess að tjáningafrelsi og réttur til mótmæla varð virtur og einnig verkfallsrétturinn.
Þetta skapaði grundvöllin fyrir kvenréttindabaráttu sem fór á flug í byrjun 20 áldar og kostaði blóð svita og tár en leiddi okkur að lokum þangað sem við erum komin í jafnrétti kynjanna.
Ekkert af þessu hafði með trú að gera. Þetta var einfaldlega mannréttindahugsjón sem ekki var í öllum tilfellum vel séð af kirkjunnar mönnum. Vissulega eru dæmi um að tilteknar deildir innan kristinna söfnuða aðstoðuðu við baráttuna og jafnvel leiddu hana. Hins vegar eru fá ef nokkur dæmi um að yfirstjórnir trúarsafnaða innan Vesturlanda hafi leitt slíka baráttu eða gefið stuðning sem máli skipti.
Þetta hefur því nákvæmlega ekkert með kristna trú okkar að gera.
Sigurður M Grétarsson, 7.3.2013 kl. 16:53
Ekki myndi ég vilja fylgja nokkrum sem lætur svona út úr sér í fullri alvöru:
"Women are created for no other purpose than to serve men and be their helpers. If women grow weary or even die while bearing children, that doesn’t harm anything. Let them bear children to death; they are created for that."
Viltu gizka á hver sagði þetta, Mofi?
Hvenær ætlarðu svo að hætta að halda því fram að Darwin sé einhverskonar andlegur leiðtogi trúleysingja eða fólks sem samþykkir þróunarkenninguna - þú veist að þetta er ekki satt.
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 7.3.2013 kl. 19:11
Sigurður, greinin fjallaði um ofbeldi gagnvart konum og ég vil meina að sumar trúar hugmyndir ýta undir ofbeldi gagnvart konum á meðan aðrar ýta undir virðingu og góða framkomu gagnvart konum. Þú vilt meina að það sé bara tilviljun að löndin þar sem konum vegna einna best séu lönd sem mótuðust af mótmælenda trú; ég held að það sé ekki tilviljun. Ekki svo mikið spurning um kirkjuna heldur áhrif kristinnar trúar á hugmyndafræði fólks.
Og ég myndi segja að upptökin af lýðræðis og jafnréttisþróuninni hafi verið mótmælenda hreyfingin. Þegar byltinging stóð sem hæðst í Frakklandi, þegar hver sem er átti hættu að vera drepinn ef að hans skoðanir voru ekki þóknanlegar þá var verið að samþykkja stjórnarskrá Bandaríkjanna.
Mofi, 8.3.2013 kl. 08:22
Nei, en ég vil googla hver sagði þetta :) Lúther bað engan um að elta sig, hann setti líf sitt í hættu fyrir sína sannfæringu þvert á óskir biskupa, keisara og páfa og átti einnan stærsta þátt í því að enda val miðalda kirkjunnar. Þú mátt hata hann ef þú vilt en ég mæli samt með því að sjá líf hans í smá samhengi áður en þú gerir það.
Ég var ekki að halda því fram, frekar að þú ert að gefa það til kynna með því að taka gagnrýni á hann eitthvað nærri þér.
Mofi, 8.3.2013 kl. 08:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.