5.3.2013 | 17:16
Biblían á History Channel
Sjónvarpsstöðin "The History Channel" er nýbyrjuð að sýna þætti sem byggjast á Biblíunni. Hérna er vefsíða þáttanna, sjá: http://www.history.com/shows/the-bible
Framleiðendur þáttanna eru Roma Downey ( Touched by an Angel ) og eigin maður hennar, framleiðandinn Mark Burnett ( Survivor, The Voice, The Apprentice )
Tilgangurinn var að gera sjónvarps seríu sem væri ein heildræn saga út frá Biblíunni og vera trú textanum sjálfum. Burnett sagði þetta um þættina:
Burnett
If you know the Bible, youll enjoy seeing the stories come to life. If youve never read the Bible, I think youll love the stories. Theres a reason the Bible is the most widely read book in the world
Í þessari sjónvarpsseríu þá eru Adam og Evu raunverulegar manneskjur, flóðið þekur alla jörðina og Babels turninn raunverulegur turn. Ég hef ekki séð þennan fyrsta þátt en mig hlakkar til sjá þá. Hérna fyrir neðan er trailer fyrir þættina og tvær greinar sem fjalla um þetta verkefni.
The Bible on the History Channel: A Review
History Channel Unveils Notable Miniseries 'The Bible'
Meginflokkur: Sjónvarp | Aukaflokkar: Menning og listir, Trúmál, Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 803247
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áhugavert.. Eg hef alltaf haft gaman af svona biblíumyndum.
Svo eru fleiri áhugaverðir "sögulegir" þættir á History Channel. Til dæmis: http://en.wikipedia.org/wiki/Ancient_Aliens :)
Tómas, 5.3.2013 kl. 19:10
Hvað finnst þér um þetta "Ancient Aliens" dæmi? :)
Mofi, 5.3.2013 kl. 19:24
Ancient Aliens Debunked höfðar talsvert betur til mín.
http://www.youtube.com/watch?v=j9w-i5oZqaQ
Kannski einhver búi til "The Bible Debunked" eftir History Channel þáttunum :p
Tómas, 6.3.2013 kl. 17:56
Það hafa margir reynt en alltaf mistekist, Pen og Teller gerðu slappa tilraun, sjá: Penn og Teller og Biblían
Mofi, 7.3.2013 kl. 08:31
Hehe - Penn og Teller eru skemmtikraftar, og þeir hafa jafnvel sjálfir leiðrétt sumar villur í Bullshit seríum sínum. Bullshit er aðallega til þess gert að skemmta fólki með grófum húmor.
Pointið hjá mér var að History Channel er, að mínu mati, ekki sögulegri en Disney Channel. Sem þýðir þó ekki að það geti ekki verið eitthvað af viti þar. Verður gaman að sjá eitthvað af þessum biblíuþáttum.
Tómas, 7.3.2013 kl. 11:19
Mikið rétt, þeir eru bara skemmtikraftar en þetta var það eina sem mér datt í hug í svona fljótu bragði... og eitthvað sem ég hafði talað eitthvað um. Já, vonandi verður þetta vel gert og mun vera hvati til skemmtilegum umræðum.
Mofi, 7.3.2013 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.