Kann forvitni ekki að gera við sjálfan sig?

learn-about-me--curiosity---hpfeat.jpgÍmyndið ykkur ef hægt væri að senda jeppa eins og Curiosity nema hann gæti búið til önnur eintök af sjálfum sér með efninu sem finnst á plánetunni og síðan gert við sjálfan sig þegar koma upp bilanir. Þetta væri draumur sérhvers verkfræðings en slíkt væri alveg svakalegt verkfræðilegt afrek. 

Þetta er verkfræðilega afrekið sem uppruni lífs er í raun og veru og sumir vilja trúa því að eina sem þarf er vatn!  Stundum finnst manni þeir þarna hjá NASA vera hálf geggjaðir þegar þeir tala um að þeir hafa fundið plánetu með vatni og halda þá að kannski finnist líf þar. Myndu þeir búast við að finna könnunarjeppa eins og Curiosity nema þannig að hann gæti fjölgað sér og gert við sjálfan sig?  Hérna sjáum við hve staurblind guðleysis þróunartrúin er.


mbl.is Forvitni bilaði á Mars
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 803247

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband