20.2.2013 | 09:47
Heimsfrægur efnafræðingur fjallar um sínar efasemdir á Þróunarkenninguna
James M. Tour er prófessor í efnafræði, tölvunarfræði, verkfræði og "materials science" hjá Rice háskólanum. Hann er höfundur eða með höfundur að 489 vísinda greinum og hefur 36 einkaleyfi. Hérna er heimasíðan hans, sjá: http://www.jmtour.com/
Hann vill ekki flokka sig sem einhvern sem aðhyllist Vitræna hönnun og gefur mjög áhugaverðar ástæður fyrir því en hann setti nafn sitt á lista þeirra vísindamanna sem efast um Þróunarkenninguna.
Á heimasíðu hans er að finna áhugaverða grein þar sem hann fjallar um Þróunarkenninguna og af hverju hann hefur sínar efasemdir um hana. Hérna eru nokkrar áhugaverðar athugasemdir úr greininni:
Laymans Reflections on Evolution and Creation. An Insiders View of the Academy
Although most scientists leave few stones unturned in their quest to discern mechanisms before wholeheartedly accepting them, when it comes to the often gross extrapolations between observations and conclusions on macroevolution, scientists, it seems to me, permit unhealthy leeway. When hearing such extrapolations in the academy, when will we cry out, The emperor has no clothes!?
I simply do not understand, chemically, how macroevolution could have happened. Hence, am I not free to join the ranks of the skeptical and to sign such a statement without reprisals from those that disagree with me? Does anyone understand the chemical details behind macroevolution? If so, I would like to sit with that person and be taught, so I invite them to meet with me.
Á fyrirlestri í nóvember 2012 í Georgia Tech þá gékk James Tour ennþá lengra og sagði þetta:
http://www.youtube.com/watch?v=PZrxTH-UUdI&feature=youtu.be
I will tell you as a scientist and a synthetic chemist: if anybody should be able to understand evolution, it is me, because I make molecules for a living, and I dont just buy a kit, and mix this and mix this, and get that. I mean, ab initio, I make molecules. I understand how hard it is to make molecules. I understand that if I take Natures tool kit, it could be much easier, because all the tools are already there, and I just mix it in the proportions, and I do it under these conditions, but ab initio is very, very hard.I dont understand evolution, and I will confess that to you. Is that OK, for me to say, I dont understand this? Is that all right? I know that theres a lot of people out there that dont understand anything about organic synthesis, but they understand evolution. I understand a lot about making molecules; I dont understand evolution. And you would just say that, wow, I must be really unusual.
Let me tell you what goes on in the back rooms of science with National Academy members, with Nobel Prize winners. I have sat with them, and when I get them alone, not in public because its a scary thing, if you say what I just said I say, Do you understand all of this, where all of this came from, and how this happens? Every time that I have sat with people who are synthetic chemists, who understand this, they go Uh-uh. Nope. These people are just so far off, on how to believe this stuff came together. Ive sat with National Academy members, with Nobel Prize winners. Sometimes I will say, Do you understand this?And if theyre afraid to say Yes, they say nothing. They just stare at me, because they cant sincerely do it.
I was once brought in by the Dean of the Department, many years ago, and he was a chemist. He was kind of concerned about some things. I said, Let me ask you something. Youre a chemist. Do you understand this? How do you get DNA without a cell membrane? And how do you get a cell membrane without a DNA? And how does all this come together from this piece of jelly? We have no idea, we have no idea. I said, Isnt it interesting that you, the Dean of science, and I, the chemistry professor, can talk about this quietly in your office, but we cant go out there and talk about this?
If you understand evolution, I am fine with that. Im not going to try to change you not at all. In fact, I wish I had the understanding that you have.
But about seven or eight years ago I posted on my Web site that I dont understand. And I said, I will buy lunch for anyone that will sit with me and explain to me evolution, and I wont argue with you until I dont understand something I will ask you to clarify. But you cant wave by and say, This enzyme does that. Youve got to get down in the details of where molecules are built, for me. Nobody has come forward.
The Atheist Society contacted me. They said that they will buy the lunch, and they challenged the Atheist Society, Go down to Houston and have lunch with this guy, and talk to him. Nobody has come! Now remember, because Im just going to ask, when I stop understanding what youre talking about, I will ask. So I sincerely want to know. I would like to believe it. But I just cant.
Now, I understand microevolution, I really do. We do this all the time in the lab. I understand this. But when you have speciation changes, when you have organs changing, when you have to have concerted lines of evolution, all happening in the same place and time not just one line concerted lines, all at the same place, all in the same environment this is very hard to fathom.I was in Israel not too long ago, talking with a bio-engineer, and [he was] describing to me the ear, and he was studying the different changes in the modulus of the ear, and I said, How does this come about? And he says, Oh, Jim, you know, we all believe in evolution, but we have no idea how it happened. Now theres a good Jewish professor for you. I mean, thats what it is. So thats where I am. Have I answered the question? (52:00 to 56:44)
Margt þarna mjög áhugavert. Sérstaklega fannst mér skemmtilegt að lesa hvernig virtir vísindamenn eru til í að viðurkenna í einka samtölum að þeir skilja ekki hvernig þetta virkar en þora ekki að gera það opinberlega.
Þetta setur unga háskóla nema í skemmtilegt ljós. Þeir eru varla búnir með eitt ár í einhverri grein en þykjast sko vita gífurlega margt um vísindi og þróunarkenninguna og að hún er svo augljóslega rétt. Hrokinn og sjálfsumgleðin í fáfræðinni er Háskólanum sjálfum að kenna. Þeir kenna þessa kenninguna eins og hún er augljóslega sannleikurinn, auðskiljanleg og óumdeild og að bara að efast um hana er vottur á greindarskorti. Það er svona sem heilaþvottur virkar og allir heiðarlegir, alvöru vísindamenn ættu að hafa óbeit á svona taktík.
Meiri og ýtarlegri umfjöllun um þetta hérna: http://www.uncommondescent.com/intelligent-design/a-world-famous-chemist-tells-the-truth-theres-no-scientist-alive-today-who-understands-macroevolution/
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Heimspeki, Menntun og skóli, Trúmál | Breytt s.d. kl. 10:25 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann virðist nú fara um víðan völl, og ekki alveg ljóst um hvaða viðfangsefni sumar staðhæfingar eiga við um..
Til dæmis virðist hann að einhverju leyti vera að vísa til sjálfkviknunarkenningar - sem er ekki hluti af þróunarkenningunni..
Svo segist hann samþykkja microevolution, en virðist telja að macroevolution sé annars konar þróun. Eins og ég skil þetta, þá er "macroevolution" einfaldlega hugtak yfir röð af microevolutionum. Ekki endilega allar í einu, eða á stuttum tíma. Reyndar skilst mér að micro og macro séu forskeyti sem séu óþörf - það sé hreinlega bara "evolution".
En.. ég las nú bara færsluna. Skoðaði þetta ekki á dýptina. Kannski ég geri það síðar. Mér fannst það sem ég ritaði um að ofan bara benda til þess að umræddur leikmaður sé mögulega ekki alveg með allt á tæru..
Tómas, 25.2.2013 kl. 00:52
Sjálfskviknun er hluti af umræðunni, bæði fyrir þá sem aðhyllast þróun og fyrir þá sem aðhyllast vitræna hönnun. Til dæmis sagði Darwin þetta:
Uppruni lífs snýst að stórum hluta um rannsóknir á svona nanóvélum sem búnar eru til úr mörgum litlum pörtum þar sem allir partarnir þurfa að vera komnir á réttan stað til að viknin komi fram.
Út frá okkar þekkingu á erfðum sem að stórum hluta kom frá Gregor Mendel þá sjáum við hellings fjölbreytni í dýretegundum sem er byggð í gen dýranna. Gregor Mendel meira að segja skrifaði grein um af hverju hans rannsóknir sýndu fram á að kenning Darwins væri röng en... hann var munkur svo ekki beint maður sem mennta elítan hafði einhvern áhuga á. En þegar við sjáum þannig breytingar á dýrategundum þá er það ekki sú darwiníska þróun sem leiðir til nýrra tegunda dýra; það eina sem býr það til eru uppsafnaðar stökkbreytingar sem búa eitthvað nýtt og gagnlegt til.
Hann með alla sína menntun og allir þessir vísindamenn sem hann hefur talað við? Ég myndi ekki veðja á það.
Mofi, 25.2.2013 kl. 08:35
Enn sem áður, þá er gagnrýni hans ekki einungis beint að þróunarkenningunni, hann virðist ekki vita nákvæmlega hvað micro- og macroevolution þýða, og hann kallar sjálfan sig leikmann í þessum efnum - þ.e. ekki sérfræðing.
Mér finnst þetta bara vera svolítil samansuða af efasemdum um hitt og þetta, og anecdotal sögur um einhverjva vísindamenn sem hann hefur rætt við.
Það er m.ö.o. margt sem rýrir gagnrýni hans - ekki gjörsamlega - en þó eflaust að hluta til, að mínu mati.
Tómas, 25.2.2013 kl. 10:34
Mér finnst hann bara vera að sýna hóværð en miðað við hans menntun, afrek og hvað hann segist hafa lesið um þetta efni þá er hann ekki beint einhver sem maður flokkar sem leikmann. Það sem hann segir og það sem hann segir að aðrir vísindamenn segja við hann þegar þeir eiga í einka samtölum er að "macroevolution" er fyrirbæri sem enginn skilur.
Hvað er síða að efasemdum? Fyrir mitt leiti þá varpa efasemdir miklu ljósi á viðkomandi efni.
Mofi, 25.2.2013 kl. 11:31
Hann kallar sjálfan sig leikmann - "Layman’s Reflections on Evolution and Creation.".
Það er til ágætis Wikipedia grein um macroevolution, sem segir hvernig það er holistic-lýsing á sama ferli og microevolution.
"Samansuða" ekki "síða". En jújú.. vissulega áhugavert að heyra rök efasemdamanna - en eftir að hafa heyrt hluta af rökunum - þau sem þú birtir að ofan, þá er ég ekki "impressed", og hef ég talsverðar efasemdir um réttmæti efasemda mannsins.
Tómas, 25.2.2013 kl. 13:50
Fyrir mitt leiti þá er einmitt málið að þegar vísindamenn eru ekki að tala opinberlega, þegar þeir eru hreinskilnir þá einmitt kemur eitthvað eins og þetta fram, "macroevolution" er eitthvað sem við skiljum ekki. Í mínum augum er wikipedia greinin alls ekki að fara með rétt mál.
Mofi, 25.2.2013 kl. 13:59
Hver er munurinn á olíusameindum og málverki? Nákvæmlega enginn - tæknilega.
Svipað gildir um micro og macroevolution - eins og ég skil það.
Ef þú vilt meina að macroevolution þýði eitthvað annað, þá erum við náttúrulega ekki að tala um sama hlutinn - sama á við um Tour. Þegar hann skrifar:
"But when you have speciation changes, when you have organs changing, when you have to have concerted lines of evolution, all happening in the same place and time – not just one line – concerted lines, all at the same place, all in the same environment … this is very hard to fathom."
Þá er hann ekki að tala um sömu skilgreiningu á macroevolution og ég þekki. Heldur er hann að búa til eitthvað sem enginn myndi taka trúanlegt.
Tómas, 25.2.2013 kl. 14:08
Hann er að tala um raunverulega vandamálið, hvað raunverulega þarf að gerast en ekki ævintýrið sem er matreitt fyrir krakkana svo að það sé auðveldara að trúa því. Wikipedia greinin lætur sem svo að breytingarnar sem við sjáum gerast beint fyrir augunum á okkur er samskonar breytingar og þegar tegund er að breytast en það er bara rangt. Það eru takmarkanir á þeim breytingum og þær fara eftir hvaða fjölbreytileiki er í genum viðkomandi lífveru. Það er hérna sem stökkbreytingar koma inn í myndina, það eru þær sem þurfa að bæta við eiginleikum sem voru ekki þegar til staðar.
Það er í rauninni það sem deilan snýst um, geta stökkbreytingar virkilega hannað undur náttúrunnar.
Mofi, 25.2.2013 kl. 14:19
Well - það eru engar sannanir fyrir því að stökkbreytingar geti alls ekki "hannað" á þennan hátt.
Það eru heldur engar óvéfengjanlegar sannanir fyrir hinu gagnstæða.
En gögnin sem við höfum benda meðal annars til þess að þetta geti gerst. Við höfum séð tegund breytast í aðra tegund - skv. skilgreinngunni á tegund (er ekki að tala um "kind"). Við höfum einnig séð magnaðar stökkbreytingar sem breyta lífverum talsvert á tiltölulega skömmum tíma. Það er ekkert sem bannar þessum smáu breytingum að safnast upp á lengri tíma, right?
Málið er, að þessi "leikmaður" er ekkert final authoritet um subjectið. Heldur ekki ég, eða þú og bottom line gagnvart þessari færslu, fyrir mína parta, er að þetta er áhugavert, en alls ekki sannfærandi.
Tómas, 25.2.2013 kl. 14:40
Menn geta auðvitað trúað því og menn gera það; af ástæðum sem ég á erfit með skilja.
Breytingarnar sem við sjáum eru ekki breytingar sem eru að safnast neitt upp heldur sjáum við fjölbreytni og síðan kemur þessi fjölbreytni fram frekar hratt en síðan er bara stopp. Eina sem getur ýtt tegund fram yfir þessum takmörkunum eru stökkbreytingar og við höfum ekki rannsóknir sem styðja að stökkbreytingar geti þetta svo menn taka því í trú.
Eina ástæðan fyrir að ég er að benda á vitnisburð þessa manns er að þarna er hann að fjalla um sína sýn á þetta og hvað aðrir vísindamenn segja þegar það er ekki opinbert, hvað vísindamenn eru feimnir við að segja opinberlega en viðurkenna í einka samtölum. Það sýnir mér hvernig mennta elítan í dag er að ýta á að allir hafi sömu skoðun og menn eru ekki hrifnir af því að tjá sig opinskátt um þessa hluti.
Mofi, 25.2.2013 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.