Derren Brown ætlar að breyta samkynhneigðum manni í gagnkynhneigðan

Ég rakst á áhugaverða frétt um dávaldinn Derren Brown, sjá:http://www.thesun.co.uk/sol/homepage/showbiz/tv/4800065/Derren-Brown-to-turn-straight-man-gay-on-new-show.html   Þetta er sérstaklega áhugavert þar sem Derren Brown er samkynhneigður en trúir samt að þetta er hugar ástand sem hægt er að hafa áhrif á.

Gaman að sjá hvað kemur út úr þessu. Getur fólk breyst?  Þetta er í rauninni ein af stóru spurningum kristninnar, getur Guð breytt einstaklingum?  Getur Guð gefið okkur nýtt hjarta með nýjum löngunum og síðan kraft til að sigrast á slæmum löngunum?  Ég segi já og mun fylgjast með hvað kemur út úr þessu hjá Derren Brown.


mbl.is „Væri heigulsháttur að gefast upp“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 803269

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband