Enginn tók eftir dag Darwins?

Í gær, tólfta febrúar var dagur Darwins en mér til mikillar ánægju virtist enginn hugsa mikið út í það.  Þeir hjá www.evolutionnews.org héldu upp á daginn með því að birta eftirfarandi myndband (20 mínútur)

Þessi mynd kallast "C.S. Lewis and Evolution" er önnur af þremur stuttum heimildarmyndum sem var byggð á bókinni The Magician's Twin: C.S. Lewis on Science, Scientism, and Society  Hún fjallar um Þróunarkenninguna og viðhorf C.S.Lewis á kenningunni frá því hann var guðleysingi og þangað til hann varð kristinn og til dauðadags.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 803265

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband