11.2.2013 | 12:50
Á hvaða grundvelli er vændi ekki eins og hvað annað starf?
Ég á erfitt með að sjá hvernig vændi er ekki eins og hvað annað starf ef að Þróunarkenningin er rétt. Út frá henni þá hefði okkar siðferði alveg eins getað þróast á þann hátt að öllum finnist vændi vera fullkomlega eðlileg vinna fyrir dætur, mæður eða systur.
Mér finnst eins og samfélagið vill láta sem svo að Þróunarkenningin sé augljóslega sönn, hreinlega vísindaleg staðreynd en hafa síðan skoðanir sem eru ekki í samræmi við kenninguna. Sem betur fer svo sem segi ég en ég bara vildi óska þess að þegar árekstrar verða á milli upplifun fólks varðandi hvernig heimurinn er og hvernig heimurinn ætti að vera ef að Þróunarkenningin er sönn þá myndi fólk henda kenningunni í ruslið.
Ég er hlynntur því að passi upp á þær konur sem eru komnar út í þetta en hættan er að því meira sem samfélagið lítur á vændi sem hvert annað starf, því meira munu ungar stúlkur líta á það sem eðlilegan valmöguleika, sérstaklega þegar atvinnuleysi er mikið. Langhoff spyr mjög eðlilegrar spurningar Eigum við þá að senda atvinnulausa í starfskynningu á vændishús? Eiga miðstöðvar fyrir atvinnuleitendur að þjálfa fólk til að vinna við vændi?
Hérna má segja að sé dæmi um hvernig siðferði kristinna er öðru vísi en siðferði guðleysingja, Biblían er skýr að kynlíf utan hjónabands sé synd á meðan guðleysingjar hafa enga góða ástæðu til að segja að vændi er rangt.
Vændi eins og hvert annað starf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Huh? Þróunarkenningin er kenning um hvernig líf á jörðinni hefur þróast í öllum sínum margbreytileika, ekki lögmál til að lifa eftir.
Við eigum beinlínis að forðast að láta stjórnast af okkar dýrslega eðli, ella verður líf okkar "nasty, brutish, and short" eins og Hobbes sagði. Og eins og Dawkins hefur margtekið undir, sbr. "Nature really is red in tooth and claw. And when we sit down together to argue out and discuss and decide upon how we want to run our societies, I think we should hold up Darwinism as an awful warning for how we should not organize our societies."
Þróunarkenningin er hvorki góð né falleg. Hún virðist hins vegar vera nær örugglega rétt.
Páll Jónsson, 11.2.2013 kl. 13:25
Minn punktur er að okkar upplifun á heiminum og okkar hugmyndir um siðferði passa ekki við þessa kenningu, bara skemmtileg viðbót við restin af vísindalegu gögnunum sem passa heldur ekki við þessa skemmtilegu kenningu.
Mofi, 11.2.2013 kl. 13:31
Tjah, ég sé hvert þú ert að fara en ég sé hins vegar ekki þversögnina.
Það kann líklega ekki góðri lukku að stýra að reyna að byggja upp siðferðislega heimssýn grundvallaða á því að fylgjast með tveimur minkum úti í móa bítast á um kvendýr. En það má reyna að byggja líffræðikenningu á því.
Páll Jónsson, 11.2.2013 kl. 15:39
Þversögnin felst í því að upplifunin passar ekki við hvað er rökrétt út frá kenningunni. Ég tel að ástæðan er að kenningin er ekki rétt, það voru ekki tilviljanir og barátan til að lifa af sem skapaði okkur og okkar siðferði.
Ég síðan vona að þeir sem hafa sterka siðferðiskennd eru ekki til í að samþykkja að siðferði er bara ímyndun og aðeins tilviljun og út frá því sjá að Þróunarkenningin getur ekki staðist.
Mofi, 11.2.2013 kl. 16:14
Ég held að þú sért enn að oftúlka hverjar eru "nauðsynlegar" afleiðingar þróunarkenningarinnar.
Þegar við erum komin í jafn flókið fyrirbæri eins og mannlegt samfélag þá hefur ekkert okkar mikla hugmynd um það hvernig hlutirnir "ættu" að vera skv. þróunarkenningunni. 95% af hegðun okkar gæti þess vegna orsakast af hlutum sem þróunin hefur aldrei "bestað", einhverju tilviljunakenndu samspili aukaverkana sem deyja aldrei út þar sem þær eru ekki beinlínis skaðlegar. Svoleiðis getur gerst þegar enginn hönnuður kemur við sögu.
Kannski er ein af óteljandi "eðlilegum" afleiðingum af þróunarkenningunni að rökhugsandi lífverur þrói með sér trú á ímyndaða foringja sem refsi þeim ef þær brjóta gegn samfélagslega þróuðu siðferðiskerfi. Kannski er það þróunarlega jákvæð aukaverkun af því að treysta foreldrum sínum.
Við getum gert ráð fyrir að blóm séu litskrúðug til að laða að skordýr, en svona lagað verður að tómum getgátum þegar við erum að tala um mikið flóknari hluti.
Ég hélt að þú yrðir manna siðastur til að taka of mikið mark á empirísku gildi "evolutionary psychology" Mofi.
Páll Jónsson, 11.2.2013 kl. 17:20
Þar sem að vélin sem knýr þróunina áfram eru tilviljanir þá sannarlega höfum við litla hugmynd um hvernig hlutirnir ættu að vera en það er einmitt punkturinn. Það gæti alveg eins hafa komið þannig út að vændi væri hið besta mál ef við hefðum þróast þannig og ekkert rangt við það. Það er nefnilega ekkert raunverlega rétt eða rangt ef að Þróunarkenningin er rétt og ég vona að þeir sem eru ósammála því gefi þessa kenningu upp á bátinn því að hún passar ekki við þeirra upplifun á heiminum. Náttúrulega, endalaust ástæður til að henda þessari kenningu, bara að benda á enn aðra ástæðu til þess.
Mofi, 12.2.2013 kl. 09:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.