Dawkins tapar rökræðum í Cambridge, 136 á móti 324

Fyrir þá sem hafa gaman að horfa á rökræður þá er hérna rökræður milli Richard Dawkins og Rowan Williams sem er erkibiskupinn við Canterbury.  Þegar kom að því að kjósa þá tapaði Dawkins, hann fékk 136 atkvæði en erkibiskupinn 324. 

Hérna er grein í Guardian um þetta og fyrir neðan rökræðurnar sjálfar: Richard Dawkins is the phall guy at Cambridge debate with Williams

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Til að vita hvort Dawkins "tapaði" þurfum við að vita hvernig atkvæði féllu fyrir rökræðurnar.

Hér er umfjöllun Telegraph sem er með örlítið örðum tón en umfjöllun Guardian.

http://www.telegraph.co.uk/news/religion/9841063/Richard-Dawkins-attacks-irrelevant-religion-in-Rowan-Williams-debate.html

Annars er fyndið með svona rökræður að trúmenn færa sig alltaf frá því að tala um að trúarbrögð séu "sönn" fyrir í að ræða hvort þau séu "gagnleg".

Matthías Ásgeirsson, 5.2.2013 kl. 09:35

2 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Svo er greinin í Guardina skrifuð í kringum fáránlega mistúlkun sem sjá má á fyrirsögninni.

"Britain's most ardent atheist lost the encounter with former archbishop on paper – but he got laughs for his penis joke"

Hvaða typpabrandari var það? Blaðamaðurinn heldur að þetta hafi verið typpabrandari: "Then came Dawkins' rhetorical ace. Clearly well-attuned to student audiences, the scientist made an apparently passing reference to God as "the immortal knob-twiddler". For this, the author of The Selfish Gene and The God Delusion, one of the most respected scientists on the planet, was rewarded with a roar of laughter and a crackle of applause that echoed around the chamber for a full 10 seconds. "

Vandinn er að þetta er bara enginn typpabrandari, "knob" er vissulega slangur um typpi í Bretlandi (http://www.urbandictionary.com/define.php?term=knob), en þarna er Dawkins að vísa til takka, svona eins og á gamaldags útvarpi (http://www.robertkeeley.com/images/other/comp_4_knob_close.jpg).

Þetta er vísun í fínstillingar-http://en.wikipedia.org/wiki/Fine-tuned_Universe) og Dawkins er að segja að Gvuð sé að/hafi verið að fikta í tökkunum.

Það að blaðamaðurin þekki þetta ekki segir okkur að hann er ekki alveg starfi sínu vaxinn.

Matthías Ásgeirsson, 5.2.2013 kl. 09:52

3 Smámynd: Mofi

Mér líkar betur við umfjöllunina í Telegraph og já, tapið var á þá leið að fólkið var á þeirri skoðun að trúarbrögð ættu heima á 21. öldinni. Það var kannski ekki vænlegt að vinna þá rökræðu fyrir Dawkins.

Matthías
Annars er fyndið með svona rökræður að trúmenn færa sig alltaf
frá því að tala um að trúarbrögð séu "sönn" fyrir í að ræða hvort þau séu "gagnleg".

Ekki ég :)    en auðvitað er hvort að trúarbrögð eru gagnleg er þáttur í þessari umræðu sem kemur upp, af og til.

Mofi, 5.2.2013 kl. 10:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband