DNA besta leiðin til að geyma upplýsingar sem við vitum um

340px-DNA_Structure+Key+Labelled_pn_NoBBEnn halda vísindamenn að vinna að því að nota DNA til að geyma upplýsingar og hve öflug tækni þetta er, er alltaf að koma betur og betur í ljós.  Hérna er grein sem fjallaði um þetta, sjá: Half a Million DVDs in Your DNA

Ég hafði áður fjallað um líkar tilraunir, sjá: Vísindamenn geyma 70 miljarða bóka á DNA   En núna vilja þessir vísindamenn meina að þeir hafa geymt þrisvar sinnum meira en síðasta tilraun. Að þeim hafi tekist að geyma 2,2 petabytes á hverju grammi af DNA sem er margfalt meira en sú tækni sem við notum nú í okkar tölvum.

Paleontologists routinely resurrect and sequence DNA from woolly mammoths and other long extinct species. Future paleontologists, or librarians, may do much the same to pull up Shakespeare's sonnets, listen to Martin Luther King Jr.'s "I have a dream" speech, or view photos. Researchers in the United Kingdom report today that they've encoded these works and others in DNA and later sequenced the genetic material to reconstruct the written, audio, and visual information...

Last year, researchers led by bioengineers Sriram Kosuri and George Church of Harvard Medical School reported that they stored a copy of one of Church's books in DNA, among other things, at a density of about 700 terabits per gram, more than six orders of magnitude more dense than conventional data storage on a computer hard disk. Now, researchers led by molecular biologists Nick Goldman and Ewan Birney of the European Bioinformatics Institute (EBI) in Hinxton, UK, report online today in Nature that they've improved the DNA encoding scheme to raise that storage density to a staggering 2.2 petabytes per gram, three times the previous effort. (Emphasis added.)

En þetta er ekki það eina sem gerir DNA svona magnað heldur endist það margfalt lengur en þeir geymslumiðlar sem við höfum búið til.

We've created a code that's error tolerant using a molecular form we know will last in the right conditions for 10,000 years, or possibly longer," says Nick Goldman. "As long as someone knows what the code is, you will be able to read it back if you have a machine that can read DNA.

Tíuþúsund ár er alveg svakalega langur tími en hérna er eitthvað mjög athyglisvert að við höfum fundið DNA í risaeðlubeinum en þótt að DNA endist lengi þá endist það ekki í miljón ár, hvað þá 65 miljón ár en þróunarsinnar trúa að risaeðlur dóu út fyrir 65 miljón árum síðan. Sú trú er orðin einstaklega kjánaleg í ljósi staðreyndanna, meira hérna: DNA finnst í fornum risaeðlu beinum

Út frá þessum staðreyndum, hvort er líklegra að DNA með öllum þeim tækjum sem þarf til að lesa og skrifa það og þeim upplýsingum sem þarf til að búa til lifandi veru hafi orðið til fyrir tilviljun eða að það var hannað af vitrænni veru?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband