Þetta segja þeir(sökudólgarnir) allir

Þegar fólk er saklaust og blöskrar hið vonda sem aðrir gera þá grípur það í heykvíslina og öskrar "hengjum þá". Þegar það aftur á móti veit upp á sig sökina þá er tónninn töluvert mildari og finnst algjör óþarfi að refsa einhverjum.

Ég vona að minnsta kosti þá verður refsingin að fólk kýs ekki aftur þess tvo flokka sem hafa í rauninni verið þeir einu tveir flokkar sem ég hef verið til í að kjósa undanfarin ár. Verst að þá veit ég ekkert hvað ég á að kjósa, ég er að leita að mannúðlegum jafnaðar flokki sem vill afnema kvótakerfið, rafmagnsvæða bílaflota Íslands og kenna Biblíulega sköpun í skólum landsins. Vonandi býður einhver þannig flokkur sig fram :)

Fyrir þá sem efast um að það sé gott að kenna sköpun í skólum: I seem to know more than my teachers


mbl.is Eigum ekki að leita sökudólga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803229

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband