Að borða kjöt eykur líkurnar á krabbameini í blöðruhálskirtli um 40%

red-meat-prostate-cancer-380x252.jpgMig langar að benda á þessa grein sem heldur þessu fram, sjá: Eating Meat Boosts Risk of Prostate Cancer by 40 Percent

Það er alveg merkilegt hvernig ef við förum eftir uppskrift Biblíunnar á því hvernig við ættum að lifa þá lifum við betur og lengur en Biblían segir að fæðan sem við vorum hönnuð til að borða eru ávextir og grænmeti. Kjöt var leyft eftir flóðið en það er ekki hluti af því sem er best fyrir okkur. Spámaður Aðvent kirkjunnar, Ellen White sagði fyrir hundrað árum síðan að dýraafurðir yrðu verri og verri með tímanum og við sjáum að þau orð hafa ræst. Hún sagði einnig að kristnir ættu að stefna að því að verða grænmetisætur og það væri óskandi ef að fleiri tækju þau orð til sín.

mbl.is Þrefalt meiri líkur á krabbameini
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 803236

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband