Ef að þetta er of hryllilegt fyrir hund, hvað þá með manneskju í miljónir ára?

Þegar ég les svona þá ríkur upp reiðin í mér. Berja svona lið, læsa það inni það sem eftir er... já, ég svo sannarlega til í að læsa svona fólk inni það sem eftir er af ævinni þeirra; svona illsku ber að loka inni.

En ef að það er svona hryllilegt að sjá dýr þjást svona hvernig geta þá miljónir kristna talið að Guð muni gera þetta við fólk og ekki aðeins í örskamma stund eins og þetta hundsgrey þurfti að upplifa heldur í miljónir ára?

Hérna eru nokkrar greinar sem ég hef gert um helvíti enda hata ég þessa hugmynd svipað mikið og ég hata þróunarkenninguna.

Hvað gerist þegar maður deyr, hvað er helvíti?

Svar mitt til AiG varðandi þeirra grein um helvíti

Helvíti gerir guð sumra kristna að guði Kóransins

Hvað og hvar er helvíti?

Helvíti gerir Guð óréttlátan

Ef að Biblían styddi hugmyndina um helvíti

George Carlin um helvíti

Frjáls vilji og kenningin um helvíti

Áskorun fyrir kaþólikka og hvítasunnufólk varðandi helvíti, taka 2

Hugmyndin um Helvíti á ekki heima í Biblíunni

Creation.com and hell


mbl.is Brennandi hundur vekur reiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803193

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband