Erfðafræðin segir að mannkynið getur ekki verið meira en hundrað þúsund ára gamalt

Hérna útskýrir vísindamaðurinn John Sanford en hann var einn þeirra sem fann upp "the gene gun" af hverju okkar þekking á stökkbreytingum segir okkur að mannkynið getur ekki verið mörg hundruð þúsund ára gamalt.  Það sem við sjáum er hrörnun og hún er það mikil að við sem tegund gæti ekki verið eins gömul og þróunarkenningin segir til um og hvað þá apalegar verur gætu hafa þróast yfir í mannveru. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

> " mörg hundruð þúsund ára gamalt."

Hver segir að mannkynið sé "mörg hundruð þúsund ára gamalt"? Almennt er talað um 100-200 þúsund ár.

http://en.wikipedia.org/wiki/Modern_humans

Matthías Ásgeirsson, 14.1.2013 kl. 10:56

2 Smámynd: Mofi

Þróunarsinnar trúa að mannkynið í núverandi mynd sé sirka 100-200 þúsund ára en genemengi okkar á samt að vera miklu eldra, í rauninni alveg frá fyrstu lífverunni sem hafði genamengi.  Við sjáum í raunveruleikanum hrörnun genemengisins en þróunarsinnar þurfa á framförum á genemenginu til að þeirra trú sé...trúverðug.

Mofi, 14.1.2013 kl. 11:51

3 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Hvað áttu við með að genamengið eigi að vera miklu eldra?

Matthías Ásgeirsson, 14.1.2013 kl. 12:47

4 Smámynd: Mofi

Ég á við að genemengið á að vera að breytast smá saman svo genamengið sem á að hafa tilheyrt homo ergaster fyrir 1.4 miljón árum síðan hið sama erfðamengi og við höfum nema með smá breytingum frá stökkbreytingum á þeim tíma.

Mofi, 14.1.2013 kl. 12:52

5 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Eitthvað sem breytist smá saman í mjög langan tíma breytist mjög mikið. 1.01^100000 er há tala.

Matthías Ásgeirsson, 14.1.2013 kl. 14:09

6 Smámynd: Mofi

Mikið rétt enda er það stór hluti af punktinum, við sjáum hellings breytingar í dag, við sjáum hrörnunina beint fyrir framan nefið á okkur.  Horfðir þú á myndbandið?  Ef svo, hvað fannst þér?  Eru þetta góðar ástæður til að efast um sögu þróunarkenningarinnar á hvernig við mennirnir urðum til?

Mofi, 14.1.2013 kl. 14:29

7 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

> " við sjáum hrörnunina beint fyrir framan nefið á okkur"

Hvaða hrörnun er það?

Matthías Ásgeirsson, 16.1.2013 kl. 10:40

8 Smámynd: Mofi

Stökkbreytingar sem eru að skemma genin; Sanford útskýrir það ýtarlegra í myndbandinu og vísar í rannsóknir sem fjalla um það.

Mofi, 16.1.2013 kl. 10:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803195

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband