19.12.2012 | 12:08
Hvað segir sagan um afvopnun almennings?
Umræðan um réttin til að eiga vopn til að verja sig og byssulöggjöf verður oft mjög tilfinningarík og heilbrygð hugsun og þekking á mannkynssögunni getur auðveldlega látið í minni pokann. Hérna er mynd sem fjallar um þetta mál og hvaða lexíur við getum dregið af mannkynssögunni í þessu máli.
Obama vill banna hríðskotavopn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Löggæsla, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mannfjöldi í USA er 312 og þar voru framin 9,960 morð með skotvopnum á síðasta ári. Sameiginlegur mannfjöldi Þýskalands, Frakklands, UK, Kanada, Spánar og Ástralíu er 391 milljón, samkv. síðustu tölum voru 906 morð framin með skotvopnum í öllum þessum löndum samanlagt.
Vandamálið er byssumenning Bandaríkjamanna... punktur
Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 24.12.2012 kl. 02:14
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_countries_by_intentional_homicide_rate
Horfdir liklegast ekki a myndina svo eins og svo oft adur tha ertu ad rokreada ut fra thinni vanthekkingu... sumt er liklegast ekkert ad fara ad breytast er that nokkud?
Mofi, 24.12.2012 kl. 11:06
Nú skalt þú lesa aftur það sem ég skrifaði Mofi.. svo skalt þú lesa betur þetta sem þú ert að linka á hérna...
Lykilorðið hér er orðið "skotvopn"
Svo skalt þú líka lesa vandlega fyrstu málsgreinina í því sem þú sendir hérna.. Jafnvel hugsa um það eitt augnablik.. og athugaðu hvort þú fattar hvaða feil þú ert að gera hérna..
En ég get svosem sagt þér það.. Ég sagði hér ofar hversu margir hefðu verið drepnir með skotvopni og sagði ákveðnar tölur í því samhengi..
Þetta sem þú ert að benda á hérna kemur því ekkert við, þetta er listi yfir morð af yfirlögðu ráði, og ef þú hefðir nú haft fyrir því að lesa sjálfur það sem þú ert að senda hérna inn þá hefðir þú séð þá fyrirvara sem gerðir voru á listanum..
Þetta er lagalegt hugtak sem er ekki eins á milli landa, þetta er því ekki á nokkurn hátt tengt því hversu margir féllu fyrir byssukúlum..
Í BNA t.d. er þetta æðsta stig morðs í réttarkerfinu, það fá hinsvegar ekkert allir þann dóm þó þeir hafi skotið einhvern með byssu.. Þannig fá þeir sem játa eða eru samvinnuþýðir yfirleitt aldrei þennan dóm - þar eru nokkur stig manndráps.. Á þennan lista vantar líka öll voðaskot, sjálfsvarnir og óleyst mál..
Það sem ég sagði hér ofar stendur og þær tölur eru einfaldar, það eru 10 sinnum fleiri sem falla fyrir byssukúlum í BNA en í þeim löndum sem ég taldi upp.. Þessi linkur þinn kemur ekki einusinni inn á það sem ég var að segja.
Það er ágæt regla Halldór að áður en ráðist er með yfirlæti á vitsmuni þeirra sem þú ert að ræða við að vera viss um að þú sért með málin á hreinu.
Lestu þó ekki væri nema bara fyrstu málsgreinina í þessum link þínum.. þar eru gefnir ákveðnir fyrirvarar á upplýsingunum..
Hálf kjánalegt innlegg Halldór...
Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 24.12.2012 kl. 22:38
http://www.nationmaster.com/graph/cri_mur_wit_fir-crime-murders-with-firearms
Hér er listinn sem ég er að tala um
Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 25.12.2012 kl. 02:57
Í mínum augum þá skiptir litlu máli hvernig fólk drepur annað fólk. Að eltast við allar leiðir til að koma í veg fyrir að annað fólk geti drepið er frekar vonlaust. Ég benti á mynd sem fjallar um hvað hefur gerst í sögunni þegar hópar fólks er afvopnað áður því er svo slátrað svo þeir sem þekkja þessa sögu skiljanlega hafa áhyggjur af því að hafa enga leið til að verja sig.
Mér líður illa innan um byssur og líkar mjög vel við að byssueign á Íslandi er mjög lítil og varla lögreglan er vopnuð en ég einfaldlega skil viðhorf þeirra sem vilja geta varið sig. Ef maður vill minnka dauðsföll vegna slysa þá komast byssur ekki nálægt bílum og alls konar rugli, drukknun, köfnun og eiturefni svo dæmi séu tekin.
Mofi, 25.12.2012 kl. 14:14
Mofi, það eru fleiri drepnir í BNA en í þeim löndum sem ég taldi upp.. mun fleiri - þessi listi, eins og ég er búinn að benda á - er bara upptalning á morði af yfirlögðu ráði sem er lagalegt hugtak .. í BNA semja menn sig mjög oft frá slíkum dómi - sérstaklega í ríkjum þar sem er dauðarefsing.
Það er ekki bara bysseign Bandaríkjamanna sem er vandamálið, heldur það t.d. að skammbyssur eru mjög algengar og svo eru það þessi sjálfvirku morðvopn sem menn geta keypt.. Í mörgum ríkjum má þess utan ganga upp með falin vopn.
Það má svo alveg halda því til haga Halldór að Byssueign á Íslandi er mjög mikil, hún er líka mjög mikil í t.d. Kanada - þau vopn eru hinsvegar ætluð til veiða og notuð í þeim tilgangi - þau eru ekki þannig að fólk geti verið með þau í buxnavasanum og gengið með þau án þess að fólk taki eftir þeim..
Þegar það er verið að tala um gun control í BNA er ekki verið að tala um það að taka vopnin af fólki eða rétt þeirra til að eiga vopn.. Heldur verið að tala um að taka af þeim kannski handvopn og mestu morðvopnin (hríðskotabyssur o.s.frv.)
Enn einusinni gerir þú þig sekan um að láta einhvern áróður í videoformi fylla þig af ranghugmyndum..
"sumt er liklegast ekkert ad fara ad breytast er that nokkud?" ??
Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 25.12.2012 kl. 15:39
Þú ert hérna að lesa eitthvað inn á milli línanna sem er ekkert þar. Já, sumt breytist ekki. Ég er ekkert á móti harðri byssulöggjöf, ég hefði t.d. ekkert á móti að menn með dóma á sér gætu ekki fengið byssuleyfi og það væri glæpsamlegt fyrir þá að vera með vopn.
Ég benti á mynd sem fjallaði um hvað hefur gerst sögulega séð þegar hópur fólks er afvopnaður, það er það sem ég benti á. Ég tel smá söguþekkingu vera góða þegar kemur að því að meta svona efni en ég er nokkuð viss um að söguþekking og þess háttar er þér ekki að skapi er það nokkuð?
Mofi, 25.12.2012 kl. 18:55
Það er ekkert verið að tala um að afvopna einn eða neinn Mofi.. Þessi mynd þín er ýktur áróður sem er ekki í takti við neinn raunveruleika...
Það er staðreynd að það er ekkert vestrænt ríki þar sem sem menn eru drepnir jafn reglulega og í BNA, og ástæðan er sú að þar er fólk almennt vopnað.. Þegar talað er um "gun control" í BNA er verið að tala um að stjórna því betur hverjir mega eiga vopn, hvernig er hægt að bera þau (t.d. það að venjulegir borgarar megi ekki bera falin handvopn) og það að takmarka aðgengi að vopnum sem eru hönnuð til að drepa sem flesta á sem stystum tíma.
Þetta video þitt er áróður fólks sem vill hafa óheftan aðgang almenning að skotvopnum.. það vill að hver sem er megi bera þau vopn sem þau vilja, hvar sem þau vilja..
Byssumenning BNA manna er mjög slæm og hún er mjög hættuleg og afleiðing hennar er sú að þar eru morð tífalt tíðari en í þeim ríkjum sem þeir vilja bera sig saman við..
Það er staðreynd að hér, einusinni enn... lést þú plata þig með videoáróðri.. og þú gerðir þig sekan um það að ráðast á mig persónulega vegna þess... það sem ég sagði hér er allt satt og rétt - en þér finnst þú samt geta gert lítið úr mér
Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 25.12.2012 kl. 22:26
Hún fjallar um söguna, ég er að tala um að afvopna... vá hvað það er pirrandi að tala við þig.
Mofi, 25.12.2012 kl. 23:52
ALDREI AFTUR! Ekki yrða á mig nokkur tíman aftur Jón Bjarni!
Mofi, 26.12.2012 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.