Vísindalegu ástæðurnar fyrir hreinu og óhreinu kjöti

Það var ekki að ástæðu lausu að Biblían talar um hreint og óhreint kjöt og í dag höfum við ennþá vísindalegri leið til að meta hve gáfuleg þessi ráðgjöf er sem Guð gaf.  Þeir sem halda að Jesú hafi lýst alla fæðu hreina hafa alls ekki hugsað það dæmi til enda; af hverju ætti Jesú að skemma góð ráð? Það er svona eins og Jesú hefði sagt að "þið hafið heyrt að fíkniefni eru slæm en ég segi ykkur, þau eru í góðu lagi". Hérna er líka grein sem fjallar um af hverju svínakjöt er ekki gott til matar, sjá: Why I Do Not Recommend Pork - Nearly 70 Percent Contaminated with Dangerous Pathogens


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803195

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband