7.12.2012 | 08:37
Er Skyr hollt?
Kannski hefði Russel Crowe að sleppa skyrinu og þá liði honum betur í dag? Ég svo sem veit það ekki. Ég tók góðan tíma þar sem ég borðaði stóra dós af skyri á hverjum degi en eftir að ég kynnti mér rannsóknir á mjólk þá tók ég flest alla mjólkurvörur úr mataræðinu mína. Hérna fyrir neðan eru tvær myndir sem fjalla um hvort mjólk er holl eða mjög óholl.
Og síðan hluti af myndinni "Got the facts on milk"
Russell Crowe elst um mörg ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Matur og drykkur | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 803249
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sem lagt gengin gigtarsjúklingur tók allar mjólkurafurðin nema AB mjólk úr minni neyslu
Magnús Ágústsson, 7.12.2012 kl. 11:20
Af hverju tókstu mjólkurafurðirnar úr mataræðinu og fannstu einhvern mun?
Mofi, 7.12.2012 kl. 11:29
Er hollt að vera með augun stöðugt uppi í rassgatinu á fræga fólkinnu.
hilmar jónsson, 7.12.2012 kl. 15:12
nei, líklegast betra að þú hættir því.
Mofi, 7.12.2012 kl. 15:23
Á allt í einu að fara að taka mark á rannsóknum ?
Birgir Hrafn Sigurðsson, 7.12.2012 kl. 16:42
Alltaf að taka mark á rannsóknum! Ef þú hefur ekki verið að gera það þá endilega prófaðu og athugaðu hvort það er ekki betra.
Mofi, 7.12.2012 kl. 16:44
Ég ætla að glugga í þessar heimildarmyndir en í gegnum tíðina hefur maður heyrt margt neikvætt um mjólkurvörur og margt af því er vel rökstutt.
Fólk er ólíkt að líkamsgerð og það sem einn höndlar er annars eitur og það virðist ekki vera tilviljun að margir rekja ýmis heilsufarsvandamál til neyslu mjólkurafurða.
Ég er fyrir löngu búinn að sneiða framhjá mjólkurafurðum utan osts og mjólk í kaffið. Mjólk er fyrir kálfa fyrst og fremst.
Gylfi Gylfason, 7.12.2012 kl. 23:12
Alveg sammála þér Gylfi, ég persónulega hef ekki náð að losa mig alveg við mjólkina, bráðinn ostur er bara of góður á bragðið...
Mofi, 8.12.2012 kl. 00:05
Morfi ég tók út mjólkurafurðir að ráði hins stór hættulega hómópata en ég verð að viðurkenna að ég tók út aðra þætti líka einnig eins og lifur, tómata baunir
En þetta + að lifa í heitara landi eins og Ísland hefur hjálpað mér*
en það er ekki bara hitinn
ég hef prófað að borða suma af þessum vörum hérna á Philippine en ég borga fyrir það með auknum verkjum daginn eftir
Magnús Ágústsson, 9.12.2012 kl. 15:37
Fyrst þú ert í heitara landi þá ættir þú að vera með betri aðgang að ávöxtum en fyrir mitt leiti þá hef ég ofur trú á því að borða þá, helst ekkert nema ávexti en ég á erfitt með það en það er bara vegna þess hve mikið mér finnst eldaður matur góður.
Mofi, 10.12.2012 kl. 08:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.