Courageous

courageous_movie560x300Núna um helgina sá ég myndina "Courageous" en hún er kristin mynd frá þeim sömu og bjuggu til myndina "Fireproof".  Þessi mynd virkilega hreyfði við mér og ég upplifði að þarna var boðskapur á ferð sem kristnir þurfa að íhuga og rannsaka. Myndin fjallar um nokkra kristna lögreglumenn og atburð sem breytti lífi þeirra.  Einn af þeim byrjar að rannsaka hvað Orð Guðs segir um föðurhlutverkið og ákveður að breyta lífi sínu í samræmi við það.  Þarna er á ferðinni ósköp venjulegt fólk að glíma við venjuleg vandamál en samt var þetta ein tilþrifamesta mynd sem ég hef séð í mörg ár.

Hvet alla til að horfa á hana, sjá: http://www.courageousthemovie.com/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband