Hvað er Pallywood?

Fréttaskýringaþátturinn 60 minutes var með umfjöllun um eitthvað sem er mjög forvitnilegt, kallað Pallywood. Nokkurs konar Hollywood en með aðeins minna menntaða leikara og leikstjórna og allt annan tilgang, búa til lygar til að ala á hatri.  Hérna fyrir neðan er þátturinn:

Enn önnur frétt var af dánu barni sem Egypski ráðherran hélt í fangi sér og hélt fram að Ísrael hefði drepið en aðrir fréttamenn sögðu að gögnin bentu til þess að barnið hefði dáið af hendi Hamas, sjá: http://honestreporting.com/gaza-child-killed-by-hamas/

Menn verða að hafa í huga að það sem þeir lesa, hvort sem það er á mbl eða mínu bloggi eða hvað annað að kannski er um að ræða lygar. Ef þessi saga er sönn, hve mörg af þessum börnum voru drepin af Hamas?  

Nú, ég hef bloggað um hvernig Ísrael er ekkert útvalið ríki Guðs og engir englar svo ég er engan veginn að koma frá því sjónarhorni. Ég sömuleiðis tel að valdamiklir menn vildu hafa Ísrael þarna til að búa til óstöðugleika og þess vegna stríð á stórum skala.  

Ef það er eitthvað sem ég vona að venjulegt fólk geti sameinast um er að láta ekki lygar og áróður búa til hatur til að réttlæta morð, hvort sem það er á palestínumönnum eða gyðingum.


mbl.is 29 fallið á Gaza
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 803254

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband