Mega þá sköpunarsinnar kenna sköpun?

Fyrir þá kristna sem taka Biblíuna alvarlega þá skiptir það miklu máli að fá að fræða sín börn um sköpun þróun deiluna á þann hátt sem við trúum að sé rétt.  Svo gaman að vita hvort að hópurinn hafi haft slíkt í huga með þessu ákvæði. 

8941exam-question.jpgSumir náttúrulega munu telja að sköpunarsinnar vilja ekki kenna þau rök og gögn sem þróunarsinnar telja upp til stuðnings við sína kenningu en slíkt er auðvitað af og frá. Fátt jafn sannfærandi að þróunarkenningin er röng og að hlusta á rökin sem menn færa fyrir henni. Það þarf að vísu að fjarlægja lygarnar sem hafa verið notaðar í gegnum tíðina, atriði sem allir vel upplýstir vísindamenn vita að eru röng eins og fjallað er um hérna: Biology exam fraud

 


mbl.is Menntun í samræmi við trúarskoðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skeggi Skaftason

"sköpun þróun deilan" er ekki relevant issjú á Íslandi. Nema a þessu eina bloggi :-)

Skeggi Skaftason, 12.11.2012 kl. 23:33

2 identicon

Nei hópurinn hafði ekki það í huga.

Hugmyndin er að börn sköpunarsinna eiga ekki að sitja undir trú- eða trúleysisboði annarra trúarhópa í skóla. Og önnur börn eiga ekki að sitja undir trúboði sköpunarsinna í skóla.

Aftur á móti er þróunarkenningin ekki trúarskoðun heldur mest rannsakaða og viðurkennda vísindakenning veraldar.

Karma (IP-tala skráð) 13.11.2012 kl. 00:13

3 Smámynd: Mofi

Skeggi, mikið til í því :)   En hérna er samt um að ræða lítinn hóp og þá spurning hvort að þarna sé verið að taka tillit til hans eða ekki.

Karma, hehe, þú ert fyndinn :)

Mofi, 13.11.2012 kl. 08:20

4 identicon

Að hvaða leiti er ég fyndinn?

Með því að benda þér á að þróunarkenningin sé ekki trúarskoðun heldur vísindi?

Karma (IP-tala skráð) 14.11.2012 kl. 00:13

5 Smámynd: Mofi

 Að þú skulir trúa því er fyndið og smá sorglegt. Ef það huggar þig eitthvað þá eru margir í þínum sporum. Kannski þetta hérna getur opnað augu þín fyrir þeirri staðreynd að þetta er alls ekki eins augljóst og snákasölumennirnir vilja að almenningur trúi, sjá: The Altenberg 16 - núverandi útgáfa af þróunarkenningunni er dauð

Mofi, 14.11.2012 kl. 08:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 803249

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband