8.11.2012 | 20:07
Vond trú hefur vonda ávexti
Til að útskýra mörg hundrað heiðursmorð þar sem foreldrar drepa dætur sínar þá sé ég tvo valmöguleika, annað hvort er fólkið í Pakistan einfaldlega illa innrætt og vont og þess vegna gerir þetta fólk svona hræðilega hluti eða trúin og menningin sem ýtir undir svona verk.
Ég er á því að þarna sjáum við ávexti vondrar trúar og menningar.
Sjá eftir því að hafa drepið dóttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 803249
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sammála
Sleggjan og Hvellurinn, 8.11.2012 kl. 23:43
... nema auðvitað guð trúarinnar sé til, og fólkið sé að fara eftir vilja guðs.
Þá eru þau algerlega að gera það sem er rétt, right? :)
Tómas, 9.11.2012 kl. 01:22
Ég held að það skipti meira máli hvernig fólk er innrætt.
Það er líka nóg af fólki sem fremur illverk í nafni kristinnar trúar.
Hallgeir Ellýjarson, 9.11.2012 kl. 05:22
Tómas, þá erum við í vondum málum...
Hallgeir, ef að einhver byrjar að drepa í þínu nafni ætti ég þá að komast að þeirri ástæðu að þú værir vondur einstaklingur? Minn punktur er, það eru margir sem geta gert eitthvað í nafni einhvers og það er bara þeirra verk og þú varst ekkert á bakvið það.
En allt í lagi, þín skoðun að fólk í Pakistan er meira illa innrætt en annað fólk.
Mofi, 9.11.2012 kl. 08:13
Trú hefur í sjálfu sér aldrei drepið einn eða neinn. Fólk drepur fólk og gefur stundum skrýtnar afsakanir. Fólk drepur fólk alls staðar í heiminum svo mér finnst ekki sanngjarnt að halda því fram að innræti fólks í Pakistan sé verra en gengur og gerist annars staðar.
Trú og menning hefur alls staðar áhrif á fólk og ýtir undir góð og ill verk.
Hörður Þórðarson, 9.11.2012 kl. 10:58
Hörður, einu sinni trúði fólk því að nornir væru til og að þær væru að drepa fólk með göldrum svo það drap þær og réttlættu það með því að það væri í rauninni að bjarga saklausu fólki. Heiðursmorð eru að fólk drepur dætur sínar af því að það trúir að þeirra heiður hefur verið tekinn frá þeim og með því að drepa dóttur sína þá fá þau aftur heiðurinn.
Það sem síðan ruglar fólk í ríminu er að margt fólk er illa innrætt eða fólk sem lætur undan freistingum og gerir slæma hluti en þeirra trú hafði lítið með það að gera.
Sé ekki betur en við erum ágætlega sammála :)
Mofi, 9.11.2012 kl. 11:15
Voðaleg er fólk tregt að viðurkenna slæm áhrif hjátrúar sinnar. Ættli stelpan sem var skotinn fyrir að blogga hafi ekki bara orðið á vegi vondra kalla, alveg óháð trúarlegum staðfestingum á kvennhatri þeirra.
Spurning afhverju fólk er ekki almennt að drepa börnin sín, svo þau komist fyrr til himna og hafi minni séns á að syndga?
Jóhann V Gíslason, 9.11.2012 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.