5.11.2012 | 11:16
Mitt Romney og Barack Obama
Að mörgu leiti tel ég það vera gott að mormóna trú Mitt Romney hafi ekki spilað stórt hlutverk í þessum kosningum. Kannski spilar það hérna inn í að það er hægt að láta trú flestra ef ekki allra líta út fyrir að vera kjánaleg, hvort sem viðkomandi er hindúi, kristinn, múslimi eða guðleysingi. Ég hefði haldið að kristnir gætu ekki stutt mormóna af því að það er afskaplega erfitt að láta sem svo að mormónar eru kristnir vegna ótal atriði. Til dæmis er grundvallar atriði hjá gyðingum, múslimum og kristnum að Guð er einn en þarna koma mormónar og segja að það eru til margir guðir, alveg óteljandi og við getum líka orðið guðir ef við verðum góðir mormónar. Síðan er náttúrulega fjölkvænið og að svartir eru undir bölvun og fleira virkilega ógeðfellt sem kirkjan er búin að vera að reyna að gleyma. Þetta er síðan bara brota brot af því sem er undarlegt, sjá: Mormónar ( Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu ) Sumir auðvitað gætu sagt að ég sé að kasta steinum úr glerhúsi en ég er alveg til í að rökræða öll atriði minnar aðvent trúar og verja þau því ég trúi að þau eru rökrétt og sönn.
Obama virðist ekkert hafa nýtt sér þetta en kannski er ástæðan að þeir tilheyra sama klúbbnum og bara forms atriði hver það er sem hreppir akkúrat hnossið?
Síðan margt áhugavert varðandi Obama og ein mynd var gerð um Obama sem er að fá mikla athygli sem virkilega rakkar Obama niður, sjá: http://2016themovie.com/
Hérna er stutt umfjöllun um hana.
Lokaspretturinn er hafinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Heimspeki, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tomorrow will be one of the most tragic days in American history. Obama will be re-elected and our country's foundation will crumble over the next four years. The principles that our forefathers died for will disinegrate.
It could have been such a magnificant era when the first African American was elected. Imagine a Clarence Thomas, Colin Powell or Condoleezza Rice? Americans with true roots that carry the saga of their ancestor's stuggles in a burgeoning colony that fought a civil war for basic human rights. Instead we chose a disdainful white/kenyan whose true roots are Marxist. His goals and aspirations are greatnesss for himself but not for our country. The audacious lies will continue until we are decimated.
Suzanne Kay Sigurðsson, 5.11.2012 kl. 16:21
Those are quite dramatic words Suzanne but you do seem to be echoing the words of D'Souza and many others. Either tomorrow or in four years we will find out if that comes true or not.
Mofi, 5.11.2012 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.