Mitt Romney og Barack Obama

Að mörgu leiti tel ég það vera gott að mormóna trú Mitt Romney hafi ekki spilað stórt hlutverk í þessum kosningum. Kannski spilar það hérna inn í að það er hægt að láta trú flestra ef ekki allra líta út fyrir að vera kjánaleg, hvort sem viðkomandi er hindúi, kristinn, múslimi eða guðleysingi. Ég hefði haldið að kristnir gætu ekki stutt mormóna af því að það er afskaplega erfitt að láta sem svo að mormónar eru kristnir vegna ótal atriði. Til dæmis er grundvallar atriði hjá gyðingum, múslimum og kristnum að Guð er einn en þarna koma mormónar og segja að það eru til margir guðir, alveg óteljandi og við getum líka orðið guðir ef við verðum góðir mormónar. Síðan er náttúrulega fjölkvænið og að svartir eru undir bölvun og fleira virkilega ógeðfellt sem kirkjan er búin að vera að reyna að gleyma.  Þetta er síðan bara brota brot af því sem er undarlegt, sjá: Mormónar ( Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu )   Sumir auðvitað gætu sagt að ég sé að kasta steinum úr glerhúsi en ég er alveg til í að rökræða öll atriði minnar aðvent trúar og verja þau því ég trúi að þau eru rökrétt og sönn.

Obama virðist ekkert hafa nýtt sér þetta en kannski er ástæðan að þeir tilheyra sama klúbbnum og bara forms atriði hver það er sem hreppir akkúrat hnossið?

Síðan margt áhugavert varðandi Obama og ein mynd var gerð um Obama sem er að fá mikla athygli sem virkilega rakkar Obama niður, sjá: http://2016themovie.com/

Hérna er stutt umfjöllun um hana. 


mbl.is Lokaspretturinn er hafinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Suzanne Kay Sigurðsson

Tomorrow will be one of the most tragic days in American history. Obama will be re-elected and our country's foundation will crumble over the next four years. The principles that our forefathers died for will disinegrate.

It could have been such a magnificant era when the first African American was elected. Imagine a Clarence Thomas, Colin Powell or Condoleezza Rice? Americans with true roots that carry the saga of their ancestor's stuggles in a burgeoning colony that fought a civil war for basic human rights. Instead we chose a disdainful white/kenyan whose true roots are Marxist. His goals and aspirations are greatnesss for himself but not for our country. The audacious lies will continue until we are decimated.

Suzanne Kay Sigurðsson, 5.11.2012 kl. 16:21

2 Smámynd: Mofi

Those are quite dramatic words Suzanne but you do seem to be echoing the words of D'Souza and many others.  Either tomorrow or in four years we will find out if that comes true or not.

Mofi, 5.11.2012 kl. 16:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband