The Screwtape Letters (lesin af John Cleese)

Sérstaklega áhugaverð bók eftir C.S.Lewis þar sem tveir djöflar skrifast á, eldri frændinn Screwtape að gefa hinum yngri Wormwood ráð hvernig á að vinna sál fyrir helvíti. Forvitnilegt að kynna sér sjónarhól óvinarins eins og C.S.Lewis setur hann fram og margt þarna hægt að læra, bæði fyrir þá sem eru kristnir og þeir sem eru ekki kristnir. Fyrir kristna þá er þarna margt að hugsa um varðandi hvaða hættur eru til staðar og fyrir þann sem er ekki kristinn skilningur á hvernig hinn kristni vegur er og hve auðvelt það er að villast af leið sem útskýrir þann aragrúa af kristnum sem hegða sér í litlu samræmi við boðskap Krists.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband