18.10.2012 | 14:19
Myndin Machine Gun Preacher
Fyrir nokkru síðan sá ég myndina Machine Gun Preacher . Ég vissi ekki alveg á hverju ég átti von á; nafnið var svona týpískt fyrir algjöra B-mynd. Einhverja Steven Seagal mynd sem er algjörlega án innihalds. Svo reyndist ekki vera heldur var þetta mjög öflug mynd um ævi mannsins Sam Childers. Hann var eiturlyfjasali og eiginkona hans nektardansari en þegar hann kemur til baka úr fangelsi þá er eiginkona hans hætt að dansa og orðin kristin. Honum vægast sagt líkar illa þessi breyting og berst á móti henni. Dag einn lendir hann í því að halda að hann varð manni að bana og þessi lífsreynsla gerir það að verkum að hann ákveður að reyna að snúa við blaðinu. Eiginkona hans sannfærir hann um að koma í kirkju og hann verður kristinn.
Eitt sinn síðan þegar hann er í kirkju þá er ræðumaðurinn maður sem var í Afríku og hann fjallar um neyðina sem er þar. Fjallar um konum sem er nauðgað og börnum sem er rænt til að þjálfa sem hermenn. Þarna fær Sam þá köllun að hann ætti að fara þangað og athuga hvort hann geti hjálpað. Þetta verður síðan byrjunin að heil miklu starfi Sams þarna í Afríku þar sem hann stofnar munarleysingjahæli sem hann þarf að verja með öllum ráðum, þar á meðal með því að fara í bardaga við hermenn sem vilja nálgast börnin sem hann var búinn að taka að sér.
Þessi mynd hreyfði við mér, það var mjög áþreifanlegt hvernig þessar andstæður mynduðust, líf Sams í Bandaríkjunum þar sem allt snérist um hégóma og að skemmta sér og síðan örvæntinguna og hættuna við að bjarga lífi barna. Í því ljósi var skiljanlegt hve mikið það reiddi hann að horfa upp á fólkið heima að sóa peningum í tilgangslausa skemmtun og ekki tíma að hjálpa honum með einhverja aura.
Ég mæli með þessari mynd, hún er vel gerð um mjög merkilegt efni. Hún fær 6.8 á IMDB en ég gef henni alveg leikandi 8.0.
5.000 konum nauðgað í Kongó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803195
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála, mér þótti hún alveg fín og hún hreyfði við mér á svipaðan hátt.
Það gerist þá öðru hverju að við erum alveg sammála um bloggfærslu :)
Tómas, 18.10.2012 kl. 23:06
Ég skal merkja þetta á dagatalinu og halda síðan upp á héðan í frá! ok, kannski ekki alveg en svona sirka :)
Mofi, 19.10.2012 kl. 08:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.