Mjög ólíklegt að finna aðra jörð eins og okkar

planet_coverJörðin okkar er einstaklega hönnuð fyrir tilvist lífs og enn frekar tilvist manna og við höfum ótal ummerki um það.  Flestir líta á svo sem að vegna þess að fjöldi pláneta og stjörnukerfa er gífurlegur og þá hljóta að vera til aðrar plánetur eins og jörðin en ef við skoðum líkurnar á plánetu sem er eins og jörðin þá eru líkurnar það litlar að við eigum engan veginn von á því að finna aðra plánetu eins og jörðina þrátt fyrir þennan fjölda. Að sumu leiti er þetta eins og reikna út líkurnar á því að það sé annað fjall eins og Rushmoore fjallið með andlitin af forsetunum.  Menn geta talað um líkur en sumt er þess eðlis að líkur virðast ekki eiga við heldur hrein og bein hönnun.

Hérna grein sem fer yfir þessa þætti: The Incredible Design of the Earth and Our Solar System

Hérna er síðan myndin "The Privileged Planet" sem fjallar um þetta efni, sjá: http://video.google.com/videoplay?docid=6308516608498324470

 


mbl.is Fundu reikistjörnu í nálægasta stjörnukerfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband