Nauðgarinn sem heimtar afsökunarbeiðni frá fórnarlambinu

Hvað finndist þér um dómara sem segir við fórnarlamb nauðgunar að biðja nauðgaran afsökunar vegna þess að hún klæddi sig á óviðeigandi hátt?

Er ekki eitthvað mjög líkt því í gangi hérna. Ef einhver tjáir sig um Islam þá á hann skilið svipaða meðferð og Christopher Stevens ( fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Líbíu ) fékk þegar reiðir múslimar stormuðu inn í sendiráðið og drápu hann.  Maður verður að vona að Vesturveldin standi með tjáningarfrelsinu og láti múslima heiminn vita að þau muni verja tjáningarfrelsið og þeir verða bara að sætta sig við þetta. Kristni er hædd og gagnrýnd meira en nokkur tíman Islam en við sjáum ekki svona viðbrögð frá kristnum og ástæðuna er að finna í hugmyndafræði Biblíunnar sem mótaði hina kristnu trú.


mbl.is „Alvarlegasta árásin á íslam“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 803249

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband